Orðinn sóló en vill ekki afskrifa Ampop Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. ágúst 2012 16:31 Síðastliðinn fimm ár hefur Birgir Hilmarsson lifað af því að gera tónlist. Hann er þekktastur hér á landi fyrir störf sín með popprokk-sveitinni Ampop en verkefni hans síðustu misseri eru í tuga tali og hafa komið út um víðan heim. Nýverið lauk hann vinnslu á sinni fyrstu eiginlegu sólóplötu sem kemur til með að heita All we can be. Áður hafði hann þó gefið út plötu er hann gerði einn síns liðs en sú plata var gefin út undir hatti Blindfold. Það verkefni varð síðar að starfandi hljómsveit í Bretlandi þar sem Biggi hefur búið og starfað síðastliðin ár. En nýja platan er sú fyrsta sem gefin verður út undir hans eigin nafni, Biggi Hilmars. Í gær mætti Biggi í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu 977 og spilaði tvö lög beint af nýju plötunni. "Ég er búinn að vera gera svo mikið af auglýsinga- og kvikmyndatónlist síðustu árin að ég var kominn með hundleið," sagði Biggi m.a. í viðtalinu. "Ég þráði að fara gera eitthvað sem væri gert einungis fyrir gleðina að skapa verkið." Aðspurður um hljómsveitina vinsælu Ampop sagði hann að þeir félagar hefðu aldrei viljað gefa út formlega dánartilkynningu. "Við erum allir svo góðir vinir og ég og Kjartan vorum nú einmitt að semja saman um daginn. Svo eru líka lag á nýju plötunni minni sem var samið upphaflega fyrir Ampop". Biggi flutti svo upphafslag plötu sinnar, A place for us, einn og óstuddur með kassagítarinn. Afraksturinn má heyra hér. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Síðastliðinn fimm ár hefur Birgir Hilmarsson lifað af því að gera tónlist. Hann er þekktastur hér á landi fyrir störf sín með popprokk-sveitinni Ampop en verkefni hans síðustu misseri eru í tuga tali og hafa komið út um víðan heim. Nýverið lauk hann vinnslu á sinni fyrstu eiginlegu sólóplötu sem kemur til með að heita All we can be. Áður hafði hann þó gefið út plötu er hann gerði einn síns liðs en sú plata var gefin út undir hatti Blindfold. Það verkefni varð síðar að starfandi hljómsveit í Bretlandi þar sem Biggi hefur búið og starfað síðastliðin ár. En nýja platan er sú fyrsta sem gefin verður út undir hans eigin nafni, Biggi Hilmars. Í gær mætti Biggi í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu 977 og spilaði tvö lög beint af nýju plötunni. "Ég er búinn að vera gera svo mikið af auglýsinga- og kvikmyndatónlist síðustu árin að ég var kominn með hundleið," sagði Biggi m.a. í viðtalinu. "Ég þráði að fara gera eitthvað sem væri gert einungis fyrir gleðina að skapa verkið." Aðspurður um hljómsveitina vinsælu Ampop sagði hann að þeir félagar hefðu aldrei viljað gefa út formlega dánartilkynningu. "Við erum allir svo góðir vinir og ég og Kjartan vorum nú einmitt að semja saman um daginn. Svo eru líka lag á nýju plötunni minni sem var samið upphaflega fyrir Ampop". Biggi flutti svo upphafslag plötu sinnar, A place for us, einn og óstuddur með kassagítarinn. Afraksturinn má heyra hér.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira