Salurinn á Nasa of illa farinn til að standa 8. janúar 2012 16:47 Fremra byrði Nasa sem snýr að Austurvelli er friðað og verður aldrei rifið. Mynd/GVA Eigandi Nasa segir salinn í húsinu mjög illa farinn. Hann telur nauðsynlegt að rífa hann sem fyrst, hvort sem hann verður þá endurbyggður í sömu mynd eða ekki. „Það er kannski ekki beinlínis að hruni komið, enda væri þá hætta fólgin í því. En það sér það hver sem gengur Vallarstrætið að þetta er bara hrófatildur," segir Pétur Þór Sigurðsson eigandi Nasa. Þar vísar hann til salarins eða aftari hluta Nasa. Nasa er í raun tvískipt hús, annars vegar danssalurinn sjálfur sem er mjög illa farinn og hins vegar fremra húsið sem snýr að Austurvelli. „Fremri hlutinn er friðaður, enda alger gullmoli og verður aldrei rifinn," segir Pétur. Aftari salurinn aftur á móti átti upphaflega að vera bráðabirgðabygging. Það fór hins vegar svo að byggingin varð einn vinsælasti dansstaður landsins. Nú er byggingin komin mjög til ára sinna og nauðsynlegt að rífa hana sem fyrst, hvort sem hún verður svo endurbyggð eða ekki, að sögn Péturs. Sannleikurinn hvað framtíð skemmtistaðarins varðar er sá að nú er í gangi hugmyndasamkeppni á vegum Arkitektasambands Íslands. Dómnefnd mun velja bestu tillöguna að framtíðarhlutverki Nasa. Niðurstaða úr samkeppninni ætti að liggja fyrir næsta sumar. „Og það ræðst auðvitað bara af hugmyndunum í samkeppninni hvað verður gert þarna í framtíðinni," segir Pétur. Auk Péturs eiga Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, Hjálmar Sveinsson og Júlíus Vífill borgarfulltrúar sæti í dómnefndinni. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Eigandi Nasa segir salinn í húsinu mjög illa farinn. Hann telur nauðsynlegt að rífa hann sem fyrst, hvort sem hann verður þá endurbyggður í sömu mynd eða ekki. „Það er kannski ekki beinlínis að hruni komið, enda væri þá hætta fólgin í því. En það sér það hver sem gengur Vallarstrætið að þetta er bara hrófatildur," segir Pétur Þór Sigurðsson eigandi Nasa. Þar vísar hann til salarins eða aftari hluta Nasa. Nasa er í raun tvískipt hús, annars vegar danssalurinn sjálfur sem er mjög illa farinn og hins vegar fremra húsið sem snýr að Austurvelli. „Fremri hlutinn er friðaður, enda alger gullmoli og verður aldrei rifinn," segir Pétur. Aftari salurinn aftur á móti átti upphaflega að vera bráðabirgðabygging. Það fór hins vegar svo að byggingin varð einn vinsælasti dansstaður landsins. Nú er byggingin komin mjög til ára sinna og nauðsynlegt að rífa hana sem fyrst, hvort sem hún verður svo endurbyggð eða ekki, að sögn Péturs. Sannleikurinn hvað framtíð skemmtistaðarins varðar er sá að nú er í gangi hugmyndasamkeppni á vegum Arkitektasambands Íslands. Dómnefnd mun velja bestu tillöguna að framtíðarhlutverki Nasa. Niðurstaða úr samkeppninni ætti að liggja fyrir næsta sumar. „Og það ræðst auðvitað bara af hugmyndunum í samkeppninni hvað verður gert þarna í framtíðinni," segir Pétur. Auk Péturs eiga Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, Hjálmar Sveinsson og Júlíus Vífill borgarfulltrúar sæti í dómnefndinni.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira