Ástþór ætlar aftur í framboð - hélt blaðamannafund á heimili sínu 2. mars 2012 16:49 Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. Tilkynningu Ástþórs má lesa hér að neðan.Mér er sagt að í eldhúsum landsmanna sé mikið rætt um forsetakosningar og hvort ég bjóði mig fram. Fjöldi fólks hefur haft samband við mig eftir vangaveltur sitjandi forseta um framboð á Bessastöðum s.l. mánudag og hvatt mig til framboðs. Ég hef ákveðið að verða við þessum óskum. Framboðið er jafnframt áskorun til fjölmiðla, sitjandi forseta og stuðningsmanna hans að virða rétt þjóðarinnar til að velja sér forseta í opnu og lýðræðislegu ferli. Kristján Eldjárn, fv. forseti sagði eitt sinn: "Sjálfur tel ég að 12 ár séu eðlilegur og æskilegur tími í þessu embætti og er það drjúgur spölur í starfsævi manns. Enginn hefur gott af því að komast á það stig að fara að ímynda sér að hann sé ómissandi." Að erlendri fyrirmynd varð það að tillögu stjórnlagaþings um nýja stjórnarskrá að takmarka hámarkstímalengd einstaklings í forsetaembætti við þrjú kjörtímabili. Fjölmiðlar eru eitt mikilvægasta tækið í nútíma lýðræði. Fjölmiðlar stýra umræðunni og bera þannig mikla ábyrgð á úrslitum kosninga. Nútíma fjölmiðlar flokka frambjóðendur ekki eftir frægð né frændsemi heldur veita kjósendum greiðan aðgang að frambjóðendum svo þeir geti kynnt sér menn og málefni í opnu, hlutlausu og lýðræðislegu ferli tímanlega fyrir kosningar. Þótt sitjandi forseti hafi að einhverju leiti bætt ráð sitt eftir að ganga erinda útrásarvíkinga um árabil, hefur þjóðin alla möguleika að velja sér nýjan, hæfan og þrautseigan forseta. Ég býð mig nú fram í þriðja sinn til að virkja Bessastaði, efla lýðræðið og stuðla að friði í heiminum. Nánar um framboðið á heimasíðu Ástþórs, forsetakosningar.is Forsetakosningar 2012 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. Tilkynningu Ástþórs má lesa hér að neðan.Mér er sagt að í eldhúsum landsmanna sé mikið rætt um forsetakosningar og hvort ég bjóði mig fram. Fjöldi fólks hefur haft samband við mig eftir vangaveltur sitjandi forseta um framboð á Bessastöðum s.l. mánudag og hvatt mig til framboðs. Ég hef ákveðið að verða við þessum óskum. Framboðið er jafnframt áskorun til fjölmiðla, sitjandi forseta og stuðningsmanna hans að virða rétt þjóðarinnar til að velja sér forseta í opnu og lýðræðislegu ferli. Kristján Eldjárn, fv. forseti sagði eitt sinn: "Sjálfur tel ég að 12 ár séu eðlilegur og æskilegur tími í þessu embætti og er það drjúgur spölur í starfsævi manns. Enginn hefur gott af því að komast á það stig að fara að ímynda sér að hann sé ómissandi." Að erlendri fyrirmynd varð það að tillögu stjórnlagaþings um nýja stjórnarskrá að takmarka hámarkstímalengd einstaklings í forsetaembætti við þrjú kjörtímabili. Fjölmiðlar eru eitt mikilvægasta tækið í nútíma lýðræði. Fjölmiðlar stýra umræðunni og bera þannig mikla ábyrgð á úrslitum kosninga. Nútíma fjölmiðlar flokka frambjóðendur ekki eftir frægð né frændsemi heldur veita kjósendum greiðan aðgang að frambjóðendum svo þeir geti kynnt sér menn og málefni í opnu, hlutlausu og lýðræðislegu ferli tímanlega fyrir kosningar. Þótt sitjandi forseti hafi að einhverju leiti bætt ráð sitt eftir að ganga erinda útrásarvíkinga um árabil, hefur þjóðin alla möguleika að velja sér nýjan, hæfan og þrautseigan forseta. Ég býð mig nú fram í þriðja sinn til að virkja Bessastaði, efla lýðræðið og stuðla að friði í heiminum. Nánar um framboðið á heimasíðu Ástþórs, forsetakosningar.is
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira