Jarðskjálftasvæðið undir smásjá sérfræðinga Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. ágúst 2012 12:56 Páll Einarsson segir að búast megi við fleiri skjálftum. mynd/ eyþór Það má alveg búast við því að fleiri skjálftar verði á Bláfjallasvæðinu, segir Páll Einarsson jarðskjálftafræðingur í samtali við Vísi. Þar varð skjálfti upp á 4,6 á Richter í hádeginu. „Þetta er staðsetning á misgengi sem liggur þarna suður í heiðarnar og hefur verið gefinn upp sem líklegur upptakastaður fyrir næsta stóra skjálfta," segir Páll í samtali við Vísi. Hann segir ekki gott að fullyrða með vissu hvert framhaldið verður. „En þetta er einn sá staður sem hefur verið undir smásjá að undanförnu. Það hefur verið fjölgað tækjum þarna til að fylgjast með þessu," segir hann. Páll segir nokkuð ljóst að þessir skjálftar séu ekki undanfari goss. „Þetta er skjálftasvæði sem er tengt Reykjanesssvæði, sem er að gera þarna vart við sig. Hins vegar er Reykjanessvæðið gossvæði, en það er ekkert sem bendir til þess að það sé að taka við sér." Tengdar fréttir Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54 Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28 Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03 Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Sjá meira
Það má alveg búast við því að fleiri skjálftar verði á Bláfjallasvæðinu, segir Páll Einarsson jarðskjálftafræðingur í samtali við Vísi. Þar varð skjálfti upp á 4,6 á Richter í hádeginu. „Þetta er staðsetning á misgengi sem liggur þarna suður í heiðarnar og hefur verið gefinn upp sem líklegur upptakastaður fyrir næsta stóra skjálfta," segir Páll í samtali við Vísi. Hann segir ekki gott að fullyrða með vissu hvert framhaldið verður. „En þetta er einn sá staður sem hefur verið undir smásjá að undanförnu. Það hefur verið fjölgað tækjum þarna til að fylgjast með þessu," segir hann. Páll segir nokkuð ljóst að þessir skjálftar séu ekki undanfari goss. „Þetta er skjálftasvæði sem er tengt Reykjanesssvæði, sem er að gera þarna vart við sig. Hins vegar er Reykjanessvæðið gossvæði, en það er ekkert sem bendir til þess að það sé að taka við sér."
Tengdar fréttir Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54 Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28 Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03 Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Sjá meira
Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54
Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28
Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03
Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14