Ólína efast um rökstuðning Vinnslustöðvarinnar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 13:58 Ólína efast um þennan rökstuðning Vinnslustöðvarinnar. Fréttablaðið/Hari „Það er alveg viðbúið að menn fari nú að skella skuldinni á veiðigjaldið, frekar en að taka ábyrgð á eigin rekstrarákvörðunum og fjárfestingum." Þetta segir Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Greint hefur verið frá því að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hafi ákveðið að segja upp 41 starfsmanni. Þá verður uppsjávarveiðiskipið Gandí VE sett á söluskrá. Í fréttatilkynningu frá Vinnslustöðinni kemur fram að ekki ætti að koma á óvart að til slíkra tíðinda drægi: „Allra síst stjórnvöldum landsins og alþingismönnum sem samþykktu nú síðast stórhækkun veiðigjalda þvert á viðvaranir úr öllum áttum," segir í tilkynningunni.Ólína Þorvarðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar.Ólína efast um þennan rökstuðning Vinnslustöðvarinnar. Þá telur hún að félagið beini spjótum sínum að breytingu á veiðigjöldum til að færa rök fyrir niðurskurði í starfsrekstri. Þá hafi kaup fyrirtækisins á uppsjávarveiðiskipinu Gandí VE ekki skilað þeim árangri sem stjórnendur fyrirtækisins hafi vænst enda hafi forsendur breyst í uppsjávarveiðum. „Nú þurfa þeir að draga saman seglin og endurskoða þessa ákvörðun," segir Ólína. „Þetta er fyrirtæki sem greiddi sér og eigendum sínum veglegan arð á síðustu árum, meir að segja á tímum þegar framlegð í sjávarútvegi var lítil." „Ég held að við megum búast við fréttum af þessu tagi," segir Ólína. „Þegar menn fara að leiðrétta eigin rekstrarákvarðanir og beita síðan fyrir sig veiðigjaldinu sem skýringu." Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
„Það er alveg viðbúið að menn fari nú að skella skuldinni á veiðigjaldið, frekar en að taka ábyrgð á eigin rekstrarákvörðunum og fjárfestingum." Þetta segir Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Greint hefur verið frá því að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hafi ákveðið að segja upp 41 starfsmanni. Þá verður uppsjávarveiðiskipið Gandí VE sett á söluskrá. Í fréttatilkynningu frá Vinnslustöðinni kemur fram að ekki ætti að koma á óvart að til slíkra tíðinda drægi: „Allra síst stjórnvöldum landsins og alþingismönnum sem samþykktu nú síðast stórhækkun veiðigjalda þvert á viðvaranir úr öllum áttum," segir í tilkynningunni.Ólína Þorvarðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar.Ólína efast um þennan rökstuðning Vinnslustöðvarinnar. Þá telur hún að félagið beini spjótum sínum að breytingu á veiðigjöldum til að færa rök fyrir niðurskurði í starfsrekstri. Þá hafi kaup fyrirtækisins á uppsjávarveiðiskipinu Gandí VE ekki skilað þeim árangri sem stjórnendur fyrirtækisins hafi vænst enda hafi forsendur breyst í uppsjávarveiðum. „Nú þurfa þeir að draga saman seglin og endurskoða þessa ákvörðun," segir Ólína. „Þetta er fyrirtæki sem greiddi sér og eigendum sínum veglegan arð á síðustu árum, meir að segja á tímum þegar framlegð í sjávarútvegi var lítil." „Ég held að við megum búast við fréttum af þessu tagi," segir Ólína. „Þegar menn fara að leiðrétta eigin rekstrarákvarðanir og beita síðan fyrir sig veiðigjaldinu sem skýringu."
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira