Sex bæjarstjórar með yfir 1,1 milljón á mánuði BBI skrifar 20. júní 2012 13:34 Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, er á toppnum. Bæjarstjóri Garðabæjar trónir á toppnum meðal launahæstu bæjarstjóra landsins með 1.572.711 krónur í laun á mánuði. Þar að auki hefur hann bíl til umráða í embættinu og þiggur greiðslu fyrir setu í einni nefnd upp á 200.000 krónur á ári. Mikið hefur verið rætt um kjör bæjarstjóra í fjölmiðlum síðustu viku. Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum um laun og önnur hlunnindi í stærstu sveitarfélögum landsins. Fast á hæla Garðabæjar kemur bæjarstjóri Kópavogs með 1.496.988 kr. á mánuði. Þar af eru 138.750 kr. hugsaðar sem bifreiðarstyrkur. Í þriðja sæti er svo bæjarstjóri Reykjanesbæjar með 1.260.185 kr. á mánuði en þar af eru 205.500 kr. í bifreiðarstyrk. Borgarstjóri Reykjavíkur hafnar í fjórða sæti með 1.237.104 kr. á mánuði en auk þess kostar borgin bíl fyrir borgarstjóra í embættiserindum. Laun borgarstjóra hafa haldist í hendur við laun forsætisráðherra undanfarið.Samanburður á sex launahæstu bæjarstjórunum.Mynd/visir.isÍ meðfylgjandi súluriti koma fram heildartekjur launahæstu bæjarstjóranna. Í tveimur sveitarfélögum, Reykjanesbæ og Kópavogi, eru hluti greiðslunnar í formi bifreiðarstyrks. Önnur sveitarfélög, s.s. Reykjavík, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes kosta bifreið fyrir bæjarstjórann til viðbótar við tölurnar sem hér koma fram. Fréttin er byggð á tölum frá sveitarfélögunum sjálfum. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir laun stjórnenda í nokkrum sveitarfélögum. Reykjavík: 1.237.104 kr. Garðabær: 1.572.711 kr. Seltjarnarnes: 1.140.213 kr. Reykjanesbær: 1.260.185 kr. Þar af eru 205.500 kr. í bifreiðarstyrk. Egilstaðir: 1.010.974 kr. Kópavogur: 1.496.988 kr. Þar af eru 138.750 kr. í bifreiðarstyrk Mosfellsbær: 1.149.612 kr. Akureyri: 1.033.266 kr. Hafnarfjörður: 1.089.990 kr. Þar af eru 29.748 í bifreiðarstyrk Borgarbyggð: 814.027 kr. Norðurþing: 926.930 kr. Fjarðabyggð: 1.025.038 kr. Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Sjá meira
Bæjarstjóri Garðabæjar trónir á toppnum meðal launahæstu bæjarstjóra landsins með 1.572.711 krónur í laun á mánuði. Þar að auki hefur hann bíl til umráða í embættinu og þiggur greiðslu fyrir setu í einni nefnd upp á 200.000 krónur á ári. Mikið hefur verið rætt um kjör bæjarstjóra í fjölmiðlum síðustu viku. Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum um laun og önnur hlunnindi í stærstu sveitarfélögum landsins. Fast á hæla Garðabæjar kemur bæjarstjóri Kópavogs með 1.496.988 kr. á mánuði. Þar af eru 138.750 kr. hugsaðar sem bifreiðarstyrkur. Í þriðja sæti er svo bæjarstjóri Reykjanesbæjar með 1.260.185 kr. á mánuði en þar af eru 205.500 kr. í bifreiðarstyrk. Borgarstjóri Reykjavíkur hafnar í fjórða sæti með 1.237.104 kr. á mánuði en auk þess kostar borgin bíl fyrir borgarstjóra í embættiserindum. Laun borgarstjóra hafa haldist í hendur við laun forsætisráðherra undanfarið.Samanburður á sex launahæstu bæjarstjórunum.Mynd/visir.isÍ meðfylgjandi súluriti koma fram heildartekjur launahæstu bæjarstjóranna. Í tveimur sveitarfélögum, Reykjanesbæ og Kópavogi, eru hluti greiðslunnar í formi bifreiðarstyrks. Önnur sveitarfélög, s.s. Reykjavík, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes kosta bifreið fyrir bæjarstjórann til viðbótar við tölurnar sem hér koma fram. Fréttin er byggð á tölum frá sveitarfélögunum sjálfum. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir laun stjórnenda í nokkrum sveitarfélögum. Reykjavík: 1.237.104 kr. Garðabær: 1.572.711 kr. Seltjarnarnes: 1.140.213 kr. Reykjanesbær: 1.260.185 kr. Þar af eru 205.500 kr. í bifreiðarstyrk. Egilstaðir: 1.010.974 kr. Kópavogur: 1.496.988 kr. Þar af eru 138.750 kr. í bifreiðarstyrk Mosfellsbær: 1.149.612 kr. Akureyri: 1.033.266 kr. Hafnarfjörður: 1.089.990 kr. Þar af eru 29.748 í bifreiðarstyrk Borgarbyggð: 814.027 kr. Norðurþing: 926.930 kr. Fjarðabyggð: 1.025.038 kr.
Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Sjá meira