Ellefu sigrar í röð hjá Keflavík - Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2012 21:10 Birna Valgarðsdóttir. Mynd/Stefán Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominosdeild kvenna í kvöld með því að vinna 40 stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Snæfell slapp með nauman sigur úr Grindavík og KR styrkti stöðu sína í 3. sætinu með sigri á botnliði Fjölnis. Valskonur töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar Haukaliðið skellti þeim á Ásvöllum.Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Njarðvík á heimavelli þar sem sex leikmenn liðsins skoruðu átta stig eða meira. Keflavík var 21 stigi yfir í hálfleik, 48-27 og var komið 31 stigi yfir fyrir lokaleikhlutann. Keflavík hefur nú unnið alla ellefu leiki sína á tímabilinu.Snæfell vann nauman sjö stiga sigur í Grindavík, 83-76, þar sem Snæfellsliðið tryggði sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Crystal Smith (37 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar) átti frábæran leik hjá Grindavík en liðið var þremur stigum yfir, 76-73, þegar hún fékk sína fimmtu villu rúmum þremur mínútum fyrir leikslok.Haukakonur unnu flottan 17 stiga sigur á Val, 73-56, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og Valskonur hafa þar með tapað fjórum leikjum í röð. Siarre Evans (23 stig og 20 fráköst) var með tröllatvennu og þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir (20 stig) og Gunnhildur Gunnarsdóttir (10 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar) áttu báðar mjög góðan leik.KR-konur eru sterkar á heimavelli sínum og eru komnar með fjögurra stiga forskot á Val í baráttunni um þriðja sætið eftir átta stiga sigur á botnlið Fjölnis í DHl-höllinni í kvöld, 64-56. Þetta var fjórði heimasigur KR-liðsins í röð en þær hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum í Frostaskjólinu á tímabilinu.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Snæfell 76-83 (8-17, 28-19, 25-22, 15-25)Grindavík: Crystal Smith 37/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 17/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 22/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Keflavík-Njarðvík 84-54 (23-17, 25-10, 24-14, 12-13)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 18/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 12/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Njarðvík: Lele Hardy 19/19 fráköst/6 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 12/7 fráköst/4 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 1, Ína María Einarsdóttir 1.Haukar-Valur 73-56 (22-21, 16-11, 14-10, 21-14)Haukar: Siarre Evans 23/20 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 varin skot.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alberta Auguste 10/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.KR-Fjölnir 64-56 (13-13, 10-11, 23-17, 18-15)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Patechia Hartman 13/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/5 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 15/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 11/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/12 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/8 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominosdeild kvenna í kvöld með því að vinna 40 stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Snæfell slapp með nauman sigur úr Grindavík og KR styrkti stöðu sína í 3. sætinu með sigri á botnliði Fjölnis. Valskonur töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar Haukaliðið skellti þeim á Ásvöllum.Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Njarðvík á heimavelli þar sem sex leikmenn liðsins skoruðu átta stig eða meira. Keflavík var 21 stigi yfir í hálfleik, 48-27 og var komið 31 stigi yfir fyrir lokaleikhlutann. Keflavík hefur nú unnið alla ellefu leiki sína á tímabilinu.Snæfell vann nauman sjö stiga sigur í Grindavík, 83-76, þar sem Snæfellsliðið tryggði sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Crystal Smith (37 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar) átti frábæran leik hjá Grindavík en liðið var þremur stigum yfir, 76-73, þegar hún fékk sína fimmtu villu rúmum þremur mínútum fyrir leikslok.Haukakonur unnu flottan 17 stiga sigur á Val, 73-56, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og Valskonur hafa þar með tapað fjórum leikjum í röð. Siarre Evans (23 stig og 20 fráköst) var með tröllatvennu og þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir (20 stig) og Gunnhildur Gunnarsdóttir (10 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar) áttu báðar mjög góðan leik.KR-konur eru sterkar á heimavelli sínum og eru komnar með fjögurra stiga forskot á Val í baráttunni um þriðja sætið eftir átta stiga sigur á botnlið Fjölnis í DHl-höllinni í kvöld, 64-56. Þetta var fjórði heimasigur KR-liðsins í röð en þær hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum í Frostaskjólinu á tímabilinu.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Snæfell 76-83 (8-17, 28-19, 25-22, 15-25)Grindavík: Crystal Smith 37/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 17/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 22/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Keflavík-Njarðvík 84-54 (23-17, 25-10, 24-14, 12-13)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 18/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 12/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Njarðvík: Lele Hardy 19/19 fráköst/6 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 12/7 fráköst/4 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 1, Ína María Einarsdóttir 1.Haukar-Valur 73-56 (22-21, 16-11, 14-10, 21-14)Haukar: Siarre Evans 23/20 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 varin skot.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alberta Auguste 10/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.KR-Fjölnir 64-56 (13-13, 10-11, 23-17, 18-15)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Patechia Hartman 13/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/5 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 15/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 11/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/12 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/8 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira