NBA í nótt: Lakers tapaði á heimavelli gegn Indiana 28. nóvember 2012 09:00 Pau Gasol og Kobe Bryant leyndu ekki vonbrigðum sínum eftir tapið gegn Indiana í nótt. AP George Hill tryggði Indiana Pacers 79-77 sigur gegn Los Angeles Lakers á útivelli í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Hill skoraði sigurkörfuna um leið og leiktíminn rann út og 40 stig frá Kobe Bryant dugðu skammt að þessu sinni. Hill skoraði 19 stig fyrir Indiana en þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Staples Center, heimavelli Lakers. Indiana hélt hraðanum niðri og leikmenn Lakers áttu í tómu basli í sóknarleiknum. Bryant jafnaði metin þegar 24,5 sekúndur voru eftir með þriggja stiga körfu. Undir stjórn Mike D'Antoni er Lakers með 2 sigra og 3 tapleiki en hann tók við þjálfun liðsins eftir að Mike Brown var rekinn. Lakers daðraði við að bæta félagsmet í lægsta stigaskori frá upphafi og slökustu skotnýtingu frá upphafi – en átta stig á síðustu mínútum leiksins komu í veg fyrir að þau met féllu.Philadelphia – Dallas 100-98 Evan Turner skoraði 22 stig fyrir Philadelphia, Thaddeus Young skoraði 20 og Jrue Holiday skoraði 18 og gaf 7 stoðsendingar í 100-98 sigri liðsins gegn Dallas. Philadelphia hafði fyrir leikinn tapað sex leikjum í röð gegn Dallas. Chris Kaman skoraði 20 stig fyrir Dallas, Elton Brand og Shawn Marion skoruðu 17 stig hvor.Houston – Toronto 117-101 James Harden skoraði 24 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir Houston sem er persónulegt met í NBA deildinni hjá Harden. Patrick Patterson bætti við 22 stigum fyrir heimamenn, Omer Asik skoraði 13 stig og tók 18 fráköst. Andrea Bargnani skoraði 21 stig fyrir gestina frá Kanada sem hafa nú tapað fimm leikjum í röð.Sacramento – Minnesota 89-97 Kevin Love er að ná fyrri styrk í liði Minnesota en hann skoraði 23 stig og tók 24 fráköst í góðum útisigri gegn Sacramento. Þar með lauk fimm leikja taphrinu Sacramento. Love missti af fyrstu 9 leikjum tímabilsins þar sem hann handarbrotnaði á æfingu. Tyreke Evans og DeMarcus Cousins skoruðu 20 stig hvor fyrir Sacramento. Luke Ridnour skoraði 18 og Nikola Pekovic skoraði 16 og tók 8 fráköst.Cleveland – Phoenix 78-91 Goran Dragic skoraði 19 stig fyrir Phoenix, Michael Beasley skoraði 15 fyrir gestina en Clevelend hefur tapað 10 af síðustu 11 leikjum sínum. Anderson Varejao skoraði 20 stig og tók 18 fráköst fyrir heimamenn en hann er frákastahæsti leikmaður deildarinnar með 14,7 fráköst að meðaltali. NBA Mest lesið Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
George Hill tryggði Indiana Pacers 79-77 sigur gegn Los Angeles Lakers á útivelli í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Hill skoraði sigurkörfuna um leið og leiktíminn rann út og 40 stig frá Kobe Bryant dugðu skammt að þessu sinni. Hill skoraði 19 stig fyrir Indiana en þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Staples Center, heimavelli Lakers. Indiana hélt hraðanum niðri og leikmenn Lakers áttu í tómu basli í sóknarleiknum. Bryant jafnaði metin þegar 24,5 sekúndur voru eftir með þriggja stiga körfu. Undir stjórn Mike D'Antoni er Lakers með 2 sigra og 3 tapleiki en hann tók við þjálfun liðsins eftir að Mike Brown var rekinn. Lakers daðraði við að bæta félagsmet í lægsta stigaskori frá upphafi og slökustu skotnýtingu frá upphafi – en átta stig á síðustu mínútum leiksins komu í veg fyrir að þau met féllu.Philadelphia – Dallas 100-98 Evan Turner skoraði 22 stig fyrir Philadelphia, Thaddeus Young skoraði 20 og Jrue Holiday skoraði 18 og gaf 7 stoðsendingar í 100-98 sigri liðsins gegn Dallas. Philadelphia hafði fyrir leikinn tapað sex leikjum í röð gegn Dallas. Chris Kaman skoraði 20 stig fyrir Dallas, Elton Brand og Shawn Marion skoruðu 17 stig hvor.Houston – Toronto 117-101 James Harden skoraði 24 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir Houston sem er persónulegt met í NBA deildinni hjá Harden. Patrick Patterson bætti við 22 stigum fyrir heimamenn, Omer Asik skoraði 13 stig og tók 18 fráköst. Andrea Bargnani skoraði 21 stig fyrir gestina frá Kanada sem hafa nú tapað fimm leikjum í röð.Sacramento – Minnesota 89-97 Kevin Love er að ná fyrri styrk í liði Minnesota en hann skoraði 23 stig og tók 24 fráköst í góðum útisigri gegn Sacramento. Þar með lauk fimm leikja taphrinu Sacramento. Love missti af fyrstu 9 leikjum tímabilsins þar sem hann handarbrotnaði á æfingu. Tyreke Evans og DeMarcus Cousins skoruðu 20 stig hvor fyrir Sacramento. Luke Ridnour skoraði 18 og Nikola Pekovic skoraði 16 og tók 8 fráköst.Cleveland – Phoenix 78-91 Goran Dragic skoraði 19 stig fyrir Phoenix, Michael Beasley skoraði 15 fyrir gestina en Clevelend hefur tapað 10 af síðustu 11 leikjum sínum. Anderson Varejao skoraði 20 stig og tók 18 fráköst fyrir heimamenn en hann er frákastahæsti leikmaður deildarinnar með 14,7 fráköst að meðaltali.
NBA Mest lesið Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira