Lagarde harðorð í garð Grikkja, þeir fá 10 daga frest 9. október 2012 06:33 Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var harðorð í garð Grikkja í gærkvöldi að loknum fundi hennar með fjármálaráðherrum evrusvæðisins í Lúxemborg. Lagarde sagði að það væri kominn tími til þess að Grikkir gerðu eitthvað í sínum málum í stað þess að ræða bara endalaust um vandamálin. Á fundinum var ákveðið að Grikkir fengju tíu daga frest eða fram til 18. október til að þess að koma á fót nauðsynlegum hagræðingar og sparnaðaraðgerðum sínum. Þessar aðgerðir eru forsenda þess að Grikkir fái næstu útborgun frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópisambandinu. Yfirvöld í Grikklandi hafa sagt að ef þeir fá ekki næstu útborgun úr neyðaraðstoð AGS og ESB muni ríkiskassi þeirra tæmast í næsta mánuði. Útborgunin nemur 31,5 milljörðum evra. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var harðorð í garð Grikkja í gærkvöldi að loknum fundi hennar með fjármálaráðherrum evrusvæðisins í Lúxemborg. Lagarde sagði að það væri kominn tími til þess að Grikkir gerðu eitthvað í sínum málum í stað þess að ræða bara endalaust um vandamálin. Á fundinum var ákveðið að Grikkir fengju tíu daga frest eða fram til 18. október til að þess að koma á fót nauðsynlegum hagræðingar og sparnaðaraðgerðum sínum. Þessar aðgerðir eru forsenda þess að Grikkir fái næstu útborgun frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópisambandinu. Yfirvöld í Grikklandi hafa sagt að ef þeir fá ekki næstu útborgun úr neyðaraðstoð AGS og ESB muni ríkiskassi þeirra tæmast í næsta mánuði. Útborgunin nemur 31,5 milljörðum evra.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira