Hver verður valinn íþróttamaður ársins? 29. desember 2012 15:30 Heiðar Helguson var kjörinn íþróttamaður ársins í fyrra. Í kvöld kemur í ljós hver hlýtur sæmdarheitið íþróttamaður ársins 2012 af Samtökum íþróttafréttamanna. Það er ljóst að nýtt nafn verður letrað á listann í ár enda hefur enginn af þeim sem eru á topp tíu listanum hlotið sæmdarheitið áður. Á dögunum var tilkynnt hvaða tíu íþróttamenn koma til greina í kjörinu í ár. Þau eru í stafrófsröð: Alfreð Finnbogason, Aron Pálmarsson, Auðunn Jónsson, Ásdís Hjálmsdóttir, Ásgeir Sigurgeirsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Íris Mist Magnúsdóttir, Jón Margeir Sverrisson, Kári Steinn Karlsson og Þóra Björg Helgadóttir. Þetta er í 57. skipti sem samtök íþróttafréttamanna standa að þessu kjöri. Hófið er með óhefðbundnu sniði þetta árið vegna aldarafmælis ÍSÍ. Við það tilefni verður brotið blað í sögu kjörs íþróttamanns ársins. Í fyrsta sinn verða lið ársins og þjálfari ársins verðlaunaðir af Samtökum íþróttafréttamanna og verður það framvegis gert árlega, samhliða kjöri íþróttamanns ársins. Vísir mun fylgjast grannt með hófinu í kvöld og flytja fréttir af gangi mála á staðnum. Innlendar Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hver hlýtur sæmdarheitið íþróttamaður ársins 2012 af Samtökum íþróttafréttamanna. Það er ljóst að nýtt nafn verður letrað á listann í ár enda hefur enginn af þeim sem eru á topp tíu listanum hlotið sæmdarheitið áður. Á dögunum var tilkynnt hvaða tíu íþróttamenn koma til greina í kjörinu í ár. Þau eru í stafrófsröð: Alfreð Finnbogason, Aron Pálmarsson, Auðunn Jónsson, Ásdís Hjálmsdóttir, Ásgeir Sigurgeirsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Íris Mist Magnúsdóttir, Jón Margeir Sverrisson, Kári Steinn Karlsson og Þóra Björg Helgadóttir. Þetta er í 57. skipti sem samtök íþróttafréttamanna standa að þessu kjöri. Hófið er með óhefðbundnu sniði þetta árið vegna aldarafmælis ÍSÍ. Við það tilefni verður brotið blað í sögu kjörs íþróttamanns ársins. Í fyrsta sinn verða lið ársins og þjálfari ársins verðlaunaðir af Samtökum íþróttafréttamanna og verður það framvegis gert árlega, samhliða kjöri íþróttamanns ársins. Vísir mun fylgjast grannt með hófinu í kvöld og flytja fréttir af gangi mála á staðnum.
Innlendar Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Sjá meira