Tapaði auga í æfingaslysi Birgir Þór Harðarson skrifar 5. júlí 2012 05:00 Maria de Villota tapaði hægra auga þegar hún lenti í slysi á þriðjudag. nordicphotos/afp Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. De Villota hafði í raun lokið reynsluakstrinum á þriðjudag og var að koma bílnum fyrir meðal vélvirkjana þegar hún missti stjórn á honum. Bíllinn rann stjórnlaust á liftupall flutningabíls. Hún slasaðist töluvert á höfði við áreksturinn og var flutt í flýti á sjúkrahús. John Booth, liðstjóri Marussia, segir víðtæka rannsókn á tildrögum slyssins þegar hafna. Líðan Mariu er alvarleg en stöðug þar sem hún liggur á sjúkrahúsi í Cambridge. "Við erum þakklát fyrir þá læknisaðstoð sem hún fékk á skömmum tíma eftir slysið," sagði Booth. "Bati hennar verður okkar helsta markmið." Maria de Villota er 32 ára spænskur ökumaður. Hún ók fyrst Formúlu 1 bíl í fyrra þegar Lotus liðið gaf henni tækifæri. Ólíklegt var talið að hún myndi á endanum hljóta þann heiður að verða fyrsta konan sem keppir í Formúlu 1 síðan 1976. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. De Villota hafði í raun lokið reynsluakstrinum á þriðjudag og var að koma bílnum fyrir meðal vélvirkjana þegar hún missti stjórn á honum. Bíllinn rann stjórnlaust á liftupall flutningabíls. Hún slasaðist töluvert á höfði við áreksturinn og var flutt í flýti á sjúkrahús. John Booth, liðstjóri Marussia, segir víðtæka rannsókn á tildrögum slyssins þegar hafna. Líðan Mariu er alvarleg en stöðug þar sem hún liggur á sjúkrahúsi í Cambridge. "Við erum þakklát fyrir þá læknisaðstoð sem hún fékk á skömmum tíma eftir slysið," sagði Booth. "Bati hennar verður okkar helsta markmið." Maria de Villota er 32 ára spænskur ökumaður. Hún ók fyrst Formúlu 1 bíl í fyrra þegar Lotus liðið gaf henni tækifæri. Ólíklegt var talið að hún myndi á endanum hljóta þann heiður að verða fyrsta konan sem keppir í Formúlu 1 síðan 1976.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira