Sturla viðtal: Erlendir bankamenn báru ekkert traust til Kaupþings 9. mars 2012 13:40 Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, gaf skýrslu fyrir dómi í Landsdómi í morgun. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður fékk einkaviðtal við Sturlu að lokinni skýrslutöku þar sem hann skýrði ýmis atriði sem hann bar fyrir dómi. Viðtalið má sjá með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Sturla fór ásamt Davíð Oddssyni til Lundúna í febrúar 2008, en Davíð hefur sagt að á þeim fundi hafi erlendir sérfræðingar, bæði banka- og matsfyrirtækja, varað við alvarlegri stöðu íslensku bankanna. Í kjölfar heimkomu til Íslands fundaði Davíð með forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðherra og gerði þeim grein fyrir stöðunni 7. febrúar 2008. Ingibjörg Sólrún kallaði fundinn „eins manns útaustur" í andmælabréfi sínu til rannsóknarnefndar Alþingis. Vitnað er til þessa fundar í ákæruskjali gegn Geir Haarde, en hann er m.a sakaður um aðgerðaleysi í kjölfar þessa fundar, sem þó hafi gefið tilefni til aðgerða. Sturla staðfestir orð Davíðs um aðvaranir bankamanna í Lundúnum. Hann segir að erlendu sérfræðingarnir hafi ekki treyst Kaupþingi og töldu óútskýrða hluti í ársreikningum bankans sem stjórnendur hans hafi ekki gefið trúverðugar skýringar á. Þá kemur fram í viðtalinu við Sturlu að Icesave-reikningarnir hafi ekki aðeins verið lífæð Landsbankans heldur bankakerfisins alls fyrr á árinu 2008, því hefði þeim verið kippt úr sambandi hefði allt bankakerfið riðað til falls í þeim skilningi að falli einn íslenskur banki, fallir þeir allir. Sem rættist síðan. Landsdómur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, gaf skýrslu fyrir dómi í Landsdómi í morgun. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður fékk einkaviðtal við Sturlu að lokinni skýrslutöku þar sem hann skýrði ýmis atriði sem hann bar fyrir dómi. Viðtalið má sjá með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Sturla fór ásamt Davíð Oddssyni til Lundúna í febrúar 2008, en Davíð hefur sagt að á þeim fundi hafi erlendir sérfræðingar, bæði banka- og matsfyrirtækja, varað við alvarlegri stöðu íslensku bankanna. Í kjölfar heimkomu til Íslands fundaði Davíð með forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðherra og gerði þeim grein fyrir stöðunni 7. febrúar 2008. Ingibjörg Sólrún kallaði fundinn „eins manns útaustur" í andmælabréfi sínu til rannsóknarnefndar Alþingis. Vitnað er til þessa fundar í ákæruskjali gegn Geir Haarde, en hann er m.a sakaður um aðgerðaleysi í kjölfar þessa fundar, sem þó hafi gefið tilefni til aðgerða. Sturla staðfestir orð Davíðs um aðvaranir bankamanna í Lundúnum. Hann segir að erlendu sérfræðingarnir hafi ekki treyst Kaupþingi og töldu óútskýrða hluti í ársreikningum bankans sem stjórnendur hans hafi ekki gefið trúverðugar skýringar á. Þá kemur fram í viðtalinu við Sturlu að Icesave-reikningarnir hafi ekki aðeins verið lífæð Landsbankans heldur bankakerfisins alls fyrr á árinu 2008, því hefði þeim verið kippt úr sambandi hefði allt bankakerfið riðað til falls í þeim skilningi að falli einn íslenskur banki, fallir þeir allir. Sem rættist síðan.
Landsdómur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira