Signý og Guðrún Brá spiluðu best á fyrsta hring Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2012 18:00 Signý Arnórsdóttir. Mynd/GVA Keiliskonurnar Signý Arnórsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. Signý og Guðrún Brá léku báðar á 75 höggum eða fimm höggum yfir pari. Þær hafa tveggja högga forskot á næstu konur sem eru Sunna Víðisdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, báðar úr GR. Signý fékk tvo fugla og sjö skolla á hringnum en Guðrún Brá var með tvo fugla, fimm skolla og svo skramba á 13. holunni. Fyrsti hringurinn var skrautlegur hjá Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem vann einmitt fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni. Ólafía náði í einn örn (5. hola) og tvo fugla en fékk jafnframt sjö skolla og svo tvo skramba á 2. og 17. holu.Staðan eftir fyrsta hring í kvennaflokki: 1. Signý Arnórsdóttir, GK +5 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +5 3. Sunna Víðisdóttir, GR +7 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +7 5. Berglind Björnsdóttir, GR +8 6. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG +9 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK +9 8. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR +11 8. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +11 8. Þórdís Geirsdóttir, GK +11 Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Keiliskonurnar Signý Arnórsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. Signý og Guðrún Brá léku báðar á 75 höggum eða fimm höggum yfir pari. Þær hafa tveggja högga forskot á næstu konur sem eru Sunna Víðisdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, báðar úr GR. Signý fékk tvo fugla og sjö skolla á hringnum en Guðrún Brá var með tvo fugla, fimm skolla og svo skramba á 13. holunni. Fyrsti hringurinn var skrautlegur hjá Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem vann einmitt fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni. Ólafía náði í einn örn (5. hola) og tvo fugla en fékk jafnframt sjö skolla og svo tvo skramba á 2. og 17. holu.Staðan eftir fyrsta hring í kvennaflokki: 1. Signý Arnórsdóttir, GK +5 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +5 3. Sunna Víðisdóttir, GR +7 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +7 5. Berglind Björnsdóttir, GR +8 6. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG +9 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK +9 8. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR +11 8. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +11 8. Þórdís Geirsdóttir, GK +11
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira