Hreindýramosi gagnast í baráttu við krabbamein Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 16. desember 2012 20:03 Vonir standa til að efni úr íslenskum hreindýramosa geti nýst krabbameinssjúklingum með því að minnka lyfjaskammta þeirra og draga úr lyfjaónæmi. Vísindamenn við Læknadeild og Lyfjafræðideild Háskóla Íslands hafa greint virkni efnasambands úr hreindýramosa á starfsemi krabbameinsfruma. Nýlega var birt grein um rannsókn þeirra á efnasambandinu í tímaritinu PLos ONE sem er virt á sviði líf- og læknavísinda. Þar er farið yfir það hvernig efnasambandið hefur áhrif á krabbameinsfrumur. „Það hefur áhrif á orku og efnaskipti í krabbameinsfrumunum sjálfum og ákveðin frumulíffæri innan frumunnar með því að breyta sýrustigi innan frumunnar. Þetta er mjög athyglisvert hvernig svona einfalt efnasamband getur haft svona mikil áhrif á frumulíffæri í krabbameinsfrumu," segir Margrét Bessadóttir, lyfjafræðingur og doktorsnemi við HÍ. Hún segir rannsóknir með efnið enn á frumstigi. „Vonir standa til að efni sem þessi og önnur geti hjálpað til í baráttunni við að finna ný krabbameinslyf, þá kannski helst í samvirkni með öðrum krabbameinslyfjum, til að hægt sé að minnka skammta á þeim og koma í veg fyrir ónæmi sem er vaxandi vandamál," segir Margrét. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Vonir standa til að efni úr íslenskum hreindýramosa geti nýst krabbameinssjúklingum með því að minnka lyfjaskammta þeirra og draga úr lyfjaónæmi. Vísindamenn við Læknadeild og Lyfjafræðideild Háskóla Íslands hafa greint virkni efnasambands úr hreindýramosa á starfsemi krabbameinsfruma. Nýlega var birt grein um rannsókn þeirra á efnasambandinu í tímaritinu PLos ONE sem er virt á sviði líf- og læknavísinda. Þar er farið yfir það hvernig efnasambandið hefur áhrif á krabbameinsfrumur. „Það hefur áhrif á orku og efnaskipti í krabbameinsfrumunum sjálfum og ákveðin frumulíffæri innan frumunnar með því að breyta sýrustigi innan frumunnar. Þetta er mjög athyglisvert hvernig svona einfalt efnasamband getur haft svona mikil áhrif á frumulíffæri í krabbameinsfrumu," segir Margrét Bessadóttir, lyfjafræðingur og doktorsnemi við HÍ. Hún segir rannsóknir með efnið enn á frumstigi. „Vonir standa til að efni sem þessi og önnur geti hjálpað til í baráttunni við að finna ný krabbameinslyf, þá kannski helst í samvirkni með öðrum krabbameinslyfjum, til að hægt sé að minnka skammta á þeim og koma í veg fyrir ónæmi sem er vaxandi vandamál," segir Margrét.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira