Google tekur saman árið 12. desember 2012 22:10 Tæknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvæmdar árið 2012. Tíðarandinn samkvæmt Google er í senn áhrifamikill, ógnvænlegur og gamansamur. Árið var sannarlega viðburðarríkt og margt bar á góma. Á heimsvísu leituðu flestir eftir upplýsingum um söngkonuna Whitney Houston sem lést á árinu. Þar á eftir kemur rapparinn Psy. Lagið Gangnam Style virðist hafa heillað okkur mannfólkið upp úr skónum. Fárviðrið Sandy er í þriðja sæti en þar á eftir er spjaldtölva Apple, iPad 3, sem fór í almenna sölu fyrr á þessu ári. Tölvuleikurinn Diablo III er síðan fimmta vinsælasta leitarefni Google þetta árið. Því næst kemur Katrín hertogynja af Cambridge.Google hefur tekið saman ótrúlegt myndband sem sýnir árið í gegnum prisma leitarvélarinnar en það má sjá hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvæmdar árið 2012. Tíðarandinn samkvæmt Google er í senn áhrifamikill, ógnvænlegur og gamansamur. Árið var sannarlega viðburðarríkt og margt bar á góma. Á heimsvísu leituðu flestir eftir upplýsingum um söngkonuna Whitney Houston sem lést á árinu. Þar á eftir kemur rapparinn Psy. Lagið Gangnam Style virðist hafa heillað okkur mannfólkið upp úr skónum. Fárviðrið Sandy er í þriðja sæti en þar á eftir er spjaldtölva Apple, iPad 3, sem fór í almenna sölu fyrr á þessu ári. Tölvuleikurinn Diablo III er síðan fimmta vinsælasta leitarefni Google þetta árið. Því næst kemur Katrín hertogynja af Cambridge.Google hefur tekið saman ótrúlegt myndband sem sýnir árið í gegnum prisma leitarvélarinnar en það má sjá hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira