María og Sævar skíðafólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2012 15:45 Sævar Birgisson Mynd/Skíðasamband Íslands María Guðmundsdóttir frá Akureyri og Sævar Birgisson frá Ólafsfirði hafa verið útnefnd skíðakona og -maður ársins 2012. Skíðasamband Íslands opinberaði val sitt í dag og birti meðfylgjandi rökstuðning fyrir vali sínu sem sjá má hér að neðan.María Guðmundsdóttir María Guðmundsdóttir hefur verið ein fremsta skíðakona landsins í alpagreinum undanfarin ár. María er Íslandsmeistari í svigi. María átti mjög gott tímabil og bætti stöðu sína á heimslista en hún komst hæst í 287. sæti í svigi og færðist upp um 158. sæti á tímabilinu. Í stórsvigi færðist hún upp um 419. sæti á heimslista. María sigraði á fjórum sterkum alþjóðlegum FIS mótum Noregi, einnig varð hún í 2. Sæti á 5 sterkum FIS mótum í Noregi. María meiddist á Skíðamóti Íslands í apríl en hefur náð mjög góðum bata og nálgast nú sitt fyrra form.Sævar Birgisson Sævar hefur verið í fremstu röð skíðagöngumanna landsins mörg undanfarin ár. Sævar hefur á árinu tekið stöðugum framförum í keppni á erlendri grundu og er mjög einbeittur í að komast á Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi 2014. Sævar er búsettur í Ulricehamn í Svíþjóð í vetur og æfir þar undir handleiðslu landsliðsþjálfarans Linusar Davidssonar. Á fyrstu mótum vetrarins hefur Sævar stórbætt fyrri árangur og náði Ólympíulágmarki á FIS móti í Idrefjell í Svíþjóð 1.-2. desember síðast liðinn þegar hann hafnaði í 13 sæti. Fyrir þann árangur náði hann 86 FIS stigum en Ólympíulágmarkið er 120 FIS stig þannig að hann var langt innan þeirra marka. Þessi árangur er sá besti sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð í hátt í 20 ár. Sævar varð einnig Íslandsmeistari í sprettgöngu á Skíðamóti Íslands sem fram fór á Akureyri síðasta vetur.Mynd/Skíðasamband Íslands Innlendar Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
María Guðmundsdóttir frá Akureyri og Sævar Birgisson frá Ólafsfirði hafa verið útnefnd skíðakona og -maður ársins 2012. Skíðasamband Íslands opinberaði val sitt í dag og birti meðfylgjandi rökstuðning fyrir vali sínu sem sjá má hér að neðan.María Guðmundsdóttir María Guðmundsdóttir hefur verið ein fremsta skíðakona landsins í alpagreinum undanfarin ár. María er Íslandsmeistari í svigi. María átti mjög gott tímabil og bætti stöðu sína á heimslista en hún komst hæst í 287. sæti í svigi og færðist upp um 158. sæti á tímabilinu. Í stórsvigi færðist hún upp um 419. sæti á heimslista. María sigraði á fjórum sterkum alþjóðlegum FIS mótum Noregi, einnig varð hún í 2. Sæti á 5 sterkum FIS mótum í Noregi. María meiddist á Skíðamóti Íslands í apríl en hefur náð mjög góðum bata og nálgast nú sitt fyrra form.Sævar Birgisson Sævar hefur verið í fremstu röð skíðagöngumanna landsins mörg undanfarin ár. Sævar hefur á árinu tekið stöðugum framförum í keppni á erlendri grundu og er mjög einbeittur í að komast á Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi 2014. Sævar er búsettur í Ulricehamn í Svíþjóð í vetur og æfir þar undir handleiðslu landsliðsþjálfarans Linusar Davidssonar. Á fyrstu mótum vetrarins hefur Sævar stórbætt fyrri árangur og náði Ólympíulágmarki á FIS móti í Idrefjell í Svíþjóð 1.-2. desember síðast liðinn þegar hann hafnaði í 13 sæti. Fyrir þann árangur náði hann 86 FIS stigum en Ólympíulágmarkið er 120 FIS stig þannig að hann var langt innan þeirra marka. Þessi árangur er sá besti sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð í hátt í 20 ár. Sævar varð einnig Íslandsmeistari í sprettgöngu á Skíðamóti Íslands sem fram fór á Akureyri síðasta vetur.Mynd/Skíðasamband Íslands
Innlendar Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira