Rúmur helmingur fullorðinna á snjallsíma 12. desember 2012 06:00 Könnun Rúmlega helmingur landsmanna yfir 18 ára aldri, um 54 prósent, á snjallsíma samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar MMR. Það er veruleg aukning frá því árið 2010 þegar 43 prósent áttu slík tæki. Markaðshlutdeild Nokia á snjallsímamarkaðinum hefur hrunið á síðustu tveimur árum, samkvæmt könnuninni. Hún var gerð dagana 9. til 12. október, en niðurstöðurnar voru gerðar opinberar í gær. Árið 2010 átti rúmur helmingur snjallsímaeigenda síma frá Nokia, en í dag aðeins um 17 prósent. Að sama skapi eykst hlutdeild Samsungs verulega, úr 3,8 prósentum 2010 í tæplega 34 prósent nú. Um 22 prósent snjallsíma íslenskra símnotenda eru frá Apple, sem er veruleg aukning frá árinu 2010 þegar 5,6 prósent áttu síma frá fyrirtækinu. Nokia er hins vegar með algera yfirburði meðal þeirra símnotenda sem ekki nota snjallsíma. Nærri þrír af hverjum fjórum landsmönnum sem eru með venjulega farsíma nota Nokia, og hefur hlutfallið aukist lítillega frá árinu 2010. - bj Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Könnun Rúmlega helmingur landsmanna yfir 18 ára aldri, um 54 prósent, á snjallsíma samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar MMR. Það er veruleg aukning frá því árið 2010 þegar 43 prósent áttu slík tæki. Markaðshlutdeild Nokia á snjallsímamarkaðinum hefur hrunið á síðustu tveimur árum, samkvæmt könnuninni. Hún var gerð dagana 9. til 12. október, en niðurstöðurnar voru gerðar opinberar í gær. Árið 2010 átti rúmur helmingur snjallsímaeigenda síma frá Nokia, en í dag aðeins um 17 prósent. Að sama skapi eykst hlutdeild Samsungs verulega, úr 3,8 prósentum 2010 í tæplega 34 prósent nú. Um 22 prósent snjallsíma íslenskra símnotenda eru frá Apple, sem er veruleg aukning frá árinu 2010 þegar 5,6 prósent áttu síma frá fyrirtækinu. Nokia er hins vegar með algera yfirburði meðal þeirra símnotenda sem ekki nota snjallsíma. Nærri þrír af hverjum fjórum landsmönnum sem eru með venjulega farsíma nota Nokia, og hefur hlutfallið aukist lítillega frá árinu 2010. - bj
Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira