Hera Björk gerist búðarkona 15. júní 2012 16:00 Ljósmynd/Anton Brink „Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum," svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. „Við verðum á Laugavegi 83 og búðin heitir „Púkó & smart". Nafnið hefur fylgt mér og mínum lengi og segir allt sem segja þarf. Þetta er svona „yin & yang" – maður verður að vera pínu púkó til að vera smart og öfugt. Ég ætla að selja allt fyrir hreiðrið, hugann og holdið. Við verðum með fallegar heimilis- og gjafavörur, dásamlegu klæðin hennar Birtu í JUNIFORM, smá gourmet-matvöru, bækur, blöð og fleira og fleira." Hvað með sönginn? „Það er allt á sömu brautinni þar. Syngja mikið og syngja meira. Fullt af spennandi hlutum í bígerð og ekkert slegið af í þeim efnum." Tekur Halldór eiginmaður þinn þátt í búðarrekstrinum? „Já, við erum í þessu saman dúllurnar. Hann er viðskiptamenntaður þannig að við erum flott dúó. Ég uppfull af hugmyndum og æði áfram eins og flugdreki og hann heldur í böndin og stýrir með annarri," segir Hera.Facebook síða Púkó og Smart. Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum," svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. „Við verðum á Laugavegi 83 og búðin heitir „Púkó & smart". Nafnið hefur fylgt mér og mínum lengi og segir allt sem segja þarf. Þetta er svona „yin & yang" – maður verður að vera pínu púkó til að vera smart og öfugt. Ég ætla að selja allt fyrir hreiðrið, hugann og holdið. Við verðum með fallegar heimilis- og gjafavörur, dásamlegu klæðin hennar Birtu í JUNIFORM, smá gourmet-matvöru, bækur, blöð og fleira og fleira." Hvað með sönginn? „Það er allt á sömu brautinni þar. Syngja mikið og syngja meira. Fullt af spennandi hlutum í bígerð og ekkert slegið af í þeim efnum." Tekur Halldór eiginmaður þinn þátt í búðarrekstrinum? „Já, við erum í þessu saman dúllurnar. Hann er viðskiptamenntaður þannig að við erum flott dúó. Ég uppfull af hugmyndum og æði áfram eins og flugdreki og hann heldur í böndin og stýrir með annarri," segir Hera.Facebook síða Púkó og Smart.
Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira