Táningurinn á sama skori og efsti maður heimslistans 15. júní 2012 13:15 Zhang er í kastljósi fjölmiðla á US Open. Yngsti keppandinn í sögu US Open, hinn 14 ára gamli Andy Zhang, stóð sig vel á fyrsta hring mótsins í gær og kom í hús á 79 höggum á hinum afar erfiða velli í San Francisco. Margir af bestu kylfingum heims lentu í stórkostlegum vandræðum í gær. Phil Mickelson var á 76 höggum, Bubba Watson 78 og efsti maður heimslistans, Luke Donald, var á sama skori og táningurinn. Hann getur því ekki kvartað. "Völlurinn var rosalega erfiður þannig að ég er sáttur við mitt skor," sagði Zhang sem byrjaði illa. Fékk þrefaldan skolla á fyrstu holu, svo tvöfaldan skolla og skolla á næstu þrem holum eftir það. "Þegar ég stóð á fyrsta teig þá gat ég ekki hugsað um annað en að ég mætti ekki "slæsa" boltann langt út fyrir. Ég titraði eiginlega af stressi en náði samt góðu höggi. "Eftir erfiða byrjun jafnaði ég mig og náði að halda mér rólegum. Ég er mjög ánægður og mikill heiður að fá að vera með." Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Yngsti keppandinn í sögu US Open, hinn 14 ára gamli Andy Zhang, stóð sig vel á fyrsta hring mótsins í gær og kom í hús á 79 höggum á hinum afar erfiða velli í San Francisco. Margir af bestu kylfingum heims lentu í stórkostlegum vandræðum í gær. Phil Mickelson var á 76 höggum, Bubba Watson 78 og efsti maður heimslistans, Luke Donald, var á sama skori og táningurinn. Hann getur því ekki kvartað. "Völlurinn var rosalega erfiður þannig að ég er sáttur við mitt skor," sagði Zhang sem byrjaði illa. Fékk þrefaldan skolla á fyrstu holu, svo tvöfaldan skolla og skolla á næstu þrem holum eftir það. "Þegar ég stóð á fyrsta teig þá gat ég ekki hugsað um annað en að ég mætti ekki "slæsa" boltann langt út fyrir. Ég titraði eiginlega af stressi en náði samt góðu höggi. "Eftir erfiða byrjun jafnaði ég mig og náði að halda mér rólegum. Ég er mjög ánægður og mikill heiður að fá að vera með."
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira