Maldonado vinnur stórkoslegan spænskan kappakstur Birgir Þór Harðarson skrifar 13. maí 2012 14:05 Alonso komst snemma framhjá Maldonado í kappakstrinum. nordicphotos/afp Spánverjinn Fernando Alonso kunni engin brögð til að koma í veg fyrir að Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado vann sinn fyrsta kappakstur á Formúlu 1 ferlinum. Þetta er einnig í fyrsta sinn síðan 2004 sem Williams vinnur kappakstur. Það gerði hann að fyrsta Venúsúelabúanum sem sigrar í Formúlu 1 þegar hann lauk spænska kappakstrinum í Barcelona í dag. Alonso varð annar á heimavelli og Kimi Raikkönen var ótrúlega nálægt í þriðja sæti á Lotus-bíl sínum. Keppnin var spennandi allan tíman. Alonso komst fram úr Maldonado í ræsingunni og hélt fyrsta sæti fram að fyrstu viðgerðahléum. Keppnin var gríðarlega taktísk og reiddu liðin sig mikið á dekkjaval og viðgerðahlé. Romain Grosjean á Lotus var fjórði og Kamui Kobayashi á Sauber-bíl fimmti. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð sjötti á Red Bull eftir að hafa skotið sér fram úr Nico Rosberg á Mercedes í síðasta hring. Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren voru næstir á undan Nico Hulkenberg sem krækti í síðasta stigið. Í ár hafa fimm mismunandi ökuþórar sigrað fyrstu fimm mótin í fimm mismunandi ökutækjum. Heimsmeistarakeppnin er einnig jöfn. Vettel og Alonso eru jafnir með 61 stig í fyrsta sæti. Hamilton, Raikkönen, Webber og Button eru alls ekki langt undan. Formúla Tengdar fréttir Button og Alonso fljótastir á æfingum Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. 11. maí 2012 22:15 Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00 Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. 12. maí 2012 18:20 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso kunni engin brögð til að koma í veg fyrir að Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado vann sinn fyrsta kappakstur á Formúlu 1 ferlinum. Þetta er einnig í fyrsta sinn síðan 2004 sem Williams vinnur kappakstur. Það gerði hann að fyrsta Venúsúelabúanum sem sigrar í Formúlu 1 þegar hann lauk spænska kappakstrinum í Barcelona í dag. Alonso varð annar á heimavelli og Kimi Raikkönen var ótrúlega nálægt í þriðja sæti á Lotus-bíl sínum. Keppnin var spennandi allan tíman. Alonso komst fram úr Maldonado í ræsingunni og hélt fyrsta sæti fram að fyrstu viðgerðahléum. Keppnin var gríðarlega taktísk og reiddu liðin sig mikið á dekkjaval og viðgerðahlé. Romain Grosjean á Lotus var fjórði og Kamui Kobayashi á Sauber-bíl fimmti. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð sjötti á Red Bull eftir að hafa skotið sér fram úr Nico Rosberg á Mercedes í síðasta hring. Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren voru næstir á undan Nico Hulkenberg sem krækti í síðasta stigið. Í ár hafa fimm mismunandi ökuþórar sigrað fyrstu fimm mótin í fimm mismunandi ökutækjum. Heimsmeistarakeppnin er einnig jöfn. Vettel og Alonso eru jafnir með 61 stig í fyrsta sæti. Hamilton, Raikkönen, Webber og Button eru alls ekki langt undan.
Formúla Tengdar fréttir Button og Alonso fljótastir á æfingum Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. 11. maí 2012 22:15 Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00 Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. 12. maí 2012 18:20 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Button og Alonso fljótastir á æfingum Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. 11. maí 2012 22:15
Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20
Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00
Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. 12. maí 2012 18:20