Ákvörðun Þóru ákaft fagnað í Hafnarborg Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2012 16:37 Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands núna klukkan hálffimm. Þóra ávarpaði fundinn og greindi frá fyrirætlunum sínum. Í ræðu sinni sagði Þóra meðal annars að 26. grein stjórnarskrárinnar væri virk og að það væri hlutverk forsetans að vera málsvari þjóðarinnar og öryggisventill. Þá sagði Þóra að hún hefði verið spurð að því hvort hún væri ekki allt of ung til þess að gegna embætti forseta Íslands. „Aðalatriðið og kjarni málsins er að mér myndi aldrei detta í hug að bjóða mig fram í að gegna þessu embætti nema að vera þess fullviss að geta sinnt því með sóma," sagði Þóra. Á meðal stuðningsmanna Þóru sem eru í salnum eru Magnus Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, og Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Besta flokksins, Friðjón Friðjónsson, fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Ben, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur. Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis spyr nú hvern íslendingar vilji sjá á Bessastöðum. Hægt er að greiða atkvæði á forsíðu Vísi.is Forsetakosningar 2012 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands núna klukkan hálffimm. Þóra ávarpaði fundinn og greindi frá fyrirætlunum sínum. Í ræðu sinni sagði Þóra meðal annars að 26. grein stjórnarskrárinnar væri virk og að það væri hlutverk forsetans að vera málsvari þjóðarinnar og öryggisventill. Þá sagði Þóra að hún hefði verið spurð að því hvort hún væri ekki allt of ung til þess að gegna embætti forseta Íslands. „Aðalatriðið og kjarni málsins er að mér myndi aldrei detta í hug að bjóða mig fram í að gegna þessu embætti nema að vera þess fullviss að geta sinnt því með sóma," sagði Þóra. Á meðal stuðningsmanna Þóru sem eru í salnum eru Magnus Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, og Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Besta flokksins, Friðjón Friðjónsson, fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Ben, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur. Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis spyr nú hvern íslendingar vilji sjá á Bessastöðum. Hægt er að greiða atkvæði á forsíðu Vísi.is
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira