Rosberg enn fljótastur á lokaæfingunni Birgir Þór Harðarson skrifar 21. apríl 2012 09:20 Rosberg hefur verið frábær um þessa helgi og sýndi enn og aftur hvers hann er megnugur. nordicphotos/AFP Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Tímatökur fyrir Barein kappaksturinn fara fram í dag en aðstæður á brautinni eru litlu betri en í gær þó búið sé að aka mikið gúmmí í brautina. Sanddrífu lagði yfir allt svæðið í morgun og brautin því nokkuð skítug. Tímar dagsins voru því ekki eins góðir á æfingunni í morgun eins og þeir voru í gær. Rosberg ók hálfri sekúntu hægar í dag en hann gerði í gær en munurinn á milli Rosberg og Vettels er ekki nema 0,147 sekúntur. Tímatökurnar verða að öllum líkindum jafnar og spennandi því toppliðin hafa átt í vandræðum með að finna fullkomið jafnvægi í bílum sínum. Tímatökurnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11. Formúla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Tímatökur fyrir Barein kappaksturinn fara fram í dag en aðstæður á brautinni eru litlu betri en í gær þó búið sé að aka mikið gúmmí í brautina. Sanddrífu lagði yfir allt svæðið í morgun og brautin því nokkuð skítug. Tímar dagsins voru því ekki eins góðir á æfingunni í morgun eins og þeir voru í gær. Rosberg ók hálfri sekúntu hægar í dag en hann gerði í gær en munurinn á milli Rosberg og Vettels er ekki nema 0,147 sekúntur. Tímatökurnar verða að öllum líkindum jafnar og spennandi því toppliðin hafa átt í vandræðum með að finna fullkomið jafnvægi í bílum sínum. Tímatökurnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11.
Formúla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira