Sigur Rós tilbúin með aðra plötu 25. apríl 2012 08:00 sigur rós Hljómsveitin er, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, þegar tilbúin með aðra plötu. Hljómsveitin Sigur Rós er með aðra plötu í undirbúningi sem mun fylgja eftir Valtara sem kemur út 28. maí. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þessi óvænta plata þegar tilbúin og lítur hún dagsins ljós á næsta ári. Hún mun vera gjörólík hinni rólegu og innhverfu Valtara. Svo virðist því sem tíminn sem hefur liðið síðan Með suð í eyrunum við spilum endalaust kom út 2008 hafi haft sérlega góð áhrif á sköpunargáfu Sigur Rósar. Hljómsveitin er þessa dagana stödd í Bretlandi þar sem hún kynnir Valtara fyrir þarlendum fjölmiðlum. Sveitin spilar á fjölda tónlistarhátíða víða um heim í sumar. Þar fyrir utan spilar hún á níu tónleikum ein á báti og er uppselt á alla nema eina. Sigur Rós byrjar tónleikaferðalag sitt í Fíladelfíu í Bandaríkjunum 30. júlí. Eftir tveggja vikna spilamennsku vestanhafs er förinni heitið á japönsku hátíðina Summer Sonic. Að henni lokinni tekur við ferðalag um Evrópu. Ekkert hefur verið ákveðið um tónleika hér landi. - fb Lífið Tónlist Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós er með aðra plötu í undirbúningi sem mun fylgja eftir Valtara sem kemur út 28. maí. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þessi óvænta plata þegar tilbúin og lítur hún dagsins ljós á næsta ári. Hún mun vera gjörólík hinni rólegu og innhverfu Valtara. Svo virðist því sem tíminn sem hefur liðið síðan Með suð í eyrunum við spilum endalaust kom út 2008 hafi haft sérlega góð áhrif á sköpunargáfu Sigur Rósar. Hljómsveitin er þessa dagana stödd í Bretlandi þar sem hún kynnir Valtara fyrir þarlendum fjölmiðlum. Sveitin spilar á fjölda tónlistarhátíða víða um heim í sumar. Þar fyrir utan spilar hún á níu tónleikum ein á báti og er uppselt á alla nema eina. Sigur Rós byrjar tónleikaferðalag sitt í Fíladelfíu í Bandaríkjunum 30. júlí. Eftir tveggja vikna spilamennsku vestanhafs er förinni heitið á japönsku hátíðina Summer Sonic. Að henni lokinni tekur við ferðalag um Evrópu. Ekkert hefur verið ákveðið um tónleika hér landi. - fb
Lífið Tónlist Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira