Kallaði lögregluþjón nasista og rottu 12. september 2012 08:30 Reiði mannsins í garð lögregluþjónanna braust út á netinu. Fréttablaðið/valli Ríkissaksóknari hefur ákært hálffertugan mann fyrir að veitast með ofsafengnu orðbragði að tveimur nafngreindum lögregluþjónum á Facebook. Ummælin féllu á vefnum 18. og 19. september í fyrra. Ekki kemur fram í ákærunni hvað varð manninum tilefni til skrifanna. Ákærði kallaði annan lögreglumannanna fasista, viðbjóðslegt gerpi, barnaníðing, morðingja, framhjáhaldara, geðsjúkling, sterahaus, mikilmennskubrjálæðing, nasistaforingja og böðul. Þá sakaði hann lögregluþjóninn um spillingu í tengslum við hestakerru og ofbeldi gegn ungum dreng. Hinn lögreglumanninn kallaði hann geðsjúkling og rottu og kvaðst vonast til þess að hann mundi rotna í helvíti enda væri hann sóun á súrefni, auk þess sem hann sakaði hann um ýmislegt misjafnt. Allt þykir þetta varða við hegningarlagaákvæði um ærumeiðandi aðdróttanir. Að lokum er hann ákærður fyrir að kalla þá rottur og nasistagengi og hóta þeim báðum því að láti þeir ekki „dagfarsprúða“ syni hans í friði muni hann enda í sextán ára fríi á „heilsuhælinu“ Litla-Hrauni. Hann bætir við að slíka þjónustu sé raunar ekkert mál að kaupa fyrir 200 til 1.200 þúsund krónur af erlendum mönnum. Þetta er álitin vera hótun um líflát.- sh Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært hálffertugan mann fyrir að veitast með ofsafengnu orðbragði að tveimur nafngreindum lögregluþjónum á Facebook. Ummælin féllu á vefnum 18. og 19. september í fyrra. Ekki kemur fram í ákærunni hvað varð manninum tilefni til skrifanna. Ákærði kallaði annan lögreglumannanna fasista, viðbjóðslegt gerpi, barnaníðing, morðingja, framhjáhaldara, geðsjúkling, sterahaus, mikilmennskubrjálæðing, nasistaforingja og böðul. Þá sakaði hann lögregluþjóninn um spillingu í tengslum við hestakerru og ofbeldi gegn ungum dreng. Hinn lögreglumanninn kallaði hann geðsjúkling og rottu og kvaðst vonast til þess að hann mundi rotna í helvíti enda væri hann sóun á súrefni, auk þess sem hann sakaði hann um ýmislegt misjafnt. Allt þykir þetta varða við hegningarlagaákvæði um ærumeiðandi aðdróttanir. Að lokum er hann ákærður fyrir að kalla þá rottur og nasistagengi og hóta þeim báðum því að láti þeir ekki „dagfarsprúða“ syni hans í friði muni hann enda í sextán ára fríi á „heilsuhælinu“ Litla-Hrauni. Hann bætir við að slíka þjónustu sé raunar ekkert mál að kaupa fyrir 200 til 1.200 þúsund krónur af erlendum mönnum. Þetta er álitin vera hótun um líflát.- sh
Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Sjá meira