Paul Lawrie stimplaði sig inn með sjaldgjæfum sigri 6. febrúar 2012 14:00 Skoski kylfingurinn Paul Lawrie hefur ekki látið fara mikið fyrir sér á atvinnumótum frá því hann landaði sigri á opna breska meistaramótinu árið 1999 Getty Images / Nordic Photos Skoski kylfingurinn Paul Lawrie hefur ekki látið fara mikið fyrir sér á atvinnumótum frá því hann landaði sigri á opna breska meistaramótinu árið 1999. Hinn 43 ára gamli kylfingur sigraði á Katar meistaramótinu á Evrópumótaröðinni um helgina og með sigrinum komst Lawrie í hóp 50 efstu á heimslistanum í fyrsta sinn frá árinu 2003. Lawrie hefur hægt og bítandi lagað stöðu sína á heimslistanume en fyrir ári síðan var hann í 272. sæti heimslistans og langt frá sínu besta. Á lokahringnum sýndi Lawrie frábæra takta þar sem hann vippaði boltanum tvívegis ofaní fyrir utan flöt en hann lék á 65 höggum. Hann endaði fjórum höggum á undan Ástralanum Jason Day og Svíanum Peter Hanson. Með sigrinum tryggði Lawrie sér keppnisrétt á heimsmótinu í holukeppni sem fram fer í Arizona í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. Hann verður einnig á meðal 24 kylfinga sem leika á Volvo holukeppnismótinu á Spáni í maí. Lawrie stendur vel á stigalistanum fyrir valið á Ryderliði Evrópu en hann hefur ekki verið valinn í það lið í 13 ár. EF honum tekst að vera í hópi 50 efstu á heimslistanum í sjö vikur til viðbótar þá verður hann á meðal keppenda á Mastersmótinu á Augusta en þar hefur hann ekki verið í átta ár. Aðeins voru leiknir þrír hringir en ekki fjórir á þessu móti þar sem að keppni var frestaða á föstudeginum vegna sandstorms. Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Skoski kylfingurinn Paul Lawrie hefur ekki látið fara mikið fyrir sér á atvinnumótum frá því hann landaði sigri á opna breska meistaramótinu árið 1999. Hinn 43 ára gamli kylfingur sigraði á Katar meistaramótinu á Evrópumótaröðinni um helgina og með sigrinum komst Lawrie í hóp 50 efstu á heimslistanum í fyrsta sinn frá árinu 2003. Lawrie hefur hægt og bítandi lagað stöðu sína á heimslistanume en fyrir ári síðan var hann í 272. sæti heimslistans og langt frá sínu besta. Á lokahringnum sýndi Lawrie frábæra takta þar sem hann vippaði boltanum tvívegis ofaní fyrir utan flöt en hann lék á 65 höggum. Hann endaði fjórum höggum á undan Ástralanum Jason Day og Svíanum Peter Hanson. Með sigrinum tryggði Lawrie sér keppnisrétt á heimsmótinu í holukeppni sem fram fer í Arizona í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. Hann verður einnig á meðal 24 kylfinga sem leika á Volvo holukeppnismótinu á Spáni í maí. Lawrie stendur vel á stigalistanum fyrir valið á Ryderliði Evrópu en hann hefur ekki verið valinn í það lið í 13 ár. EF honum tekst að vera í hópi 50 efstu á heimslistanum í sjö vikur til viðbótar þá verður hann á meðal keppenda á Mastersmótinu á Augusta en þar hefur hann ekki verið í átta ár. Aðeins voru leiknir þrír hringir en ekki fjórir á þessu móti þar sem að keppni var frestaða á föstudeginum vegna sandstorms.
Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira