Fyrrum heimsmeistari segir Webber að fara til Ferrari Birgir Þór Harðarson skrifar 29. maí 2012 18:17 Webber útskýrir fyrir vélvirkja sínum hvernig hann vill hafa hlutina. Hann hefur staðið sig vel hjá Red Bull gagnvart liðsfélaga sínum. nordicphotos/afp Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu hans í ár. „Ég er viss um að Webber muni skoða það mjög vel," segir Alan Jones. „Færi hann til Ferrari gæti það reynst ferskur blær í feril hans. Að keppa fyrir Ferrari er eitthvað sem öllum dreymir um að hafa á ferilskránni." Alan Jones varð heimsmeistari fyrir Williams-liðið árið 1980. Hann er Ástrali eins og Webber. „Mark hefur nú þegar gert eitt af því sem öllum dreymir um. Það er að vinna Mónakókappaksturinn." Samningur Webbers við Red Bull-liðið, þar sem hann ekur nú, rennur út í lok árs. Það gæti reynst mikil þraut að vera liðsfélagi Fernando Alonso hjá Ferrari en Jones segir að það ætti ekki að vera of mikið vandamál. „Hjá Red Bull er liðsfélagi hans Sebastian Vettel, það eitt er stórkosleg þraut og Webber stendur sig vel." Formúla Tengdar fréttir Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17 Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu hans í ár. „Ég er viss um að Webber muni skoða það mjög vel," segir Alan Jones. „Færi hann til Ferrari gæti það reynst ferskur blær í feril hans. Að keppa fyrir Ferrari er eitthvað sem öllum dreymir um að hafa á ferilskránni." Alan Jones varð heimsmeistari fyrir Williams-liðið árið 1980. Hann er Ástrali eins og Webber. „Mark hefur nú þegar gert eitt af því sem öllum dreymir um. Það er að vinna Mónakókappaksturinn." Samningur Webbers við Red Bull-liðið, þar sem hann ekur nú, rennur út í lok árs. Það gæti reynst mikil þraut að vera liðsfélagi Fernando Alonso hjá Ferrari en Jones segir að það ætti ekki að vera of mikið vandamál. „Hjá Red Bull er liðsfélagi hans Sebastian Vettel, það eitt er stórkosleg þraut og Webber stendur sig vel."
Formúla Tengdar fréttir Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17 Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17
Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42