Sport

Dýrlingarnir fyrstir til þess að leggja Fálkana

Þessi fínu tilþrif Tony Gonzalez dugðu ekki til sigurs gegn New Orleans.
Þessi fínu tilþrif Tony Gonzalez dugðu ekki til sigurs gegn New Orleans.
Það var mikið fjör í leikjum helgarinnar í NFL-deildinni. Atlanta tapaði sínum fyrsta leik, fleiri óvænt úrslit og svo fyrsta jafnteflið í fjögur ár.

Það voru Drew Brees og félagar í New Orleans Saints sem færði Atlanta Falcons fyrsta tapið í rafmögnuðum spennuleik. Atlanta var eina liðið sem hafði ekki tapað leik fyrir helgina.

Frá árinu 1989 höfðu aðeins fjórir leikir endað með jafntefli en sá fimmti kom í San Francisco í nótt. Bæði 49ers og St. Louis gátu unnið leikinn en gerðu sig seka um ótrúlegan klaufaskap í framlengingunni.

Houston sendi svo sterk skilaboð út í deildina með því að vinna Chicago á útivelli í mjög slæmu veðri í Chicago.

Úrslit helgarinnar:

Jacksonville-Indianapolis 10-27

Baltimore-Oakland 55-20

Carolina-Denver 14-36

Cincinnati-NY Giants 31-13

Miami-Tennessee 3-37

Minnesota-Detroit 34-24

New England-Buffalo 37-31

New Orleans-Atlanta 31-27

Tampa Bay-San Diego 34-24

Seattle-NY Jets 28-7

Philadelphia-Dallas 23-38

San Francisco-St. Louis 24-24

Chicago-Houston 6-13

Í nótt:

Pittsburgh-Kansas City

Beint á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.

Staðan:

Ameríkudeildin.

Austurdeild (sigrar-töp):

New England 6-3

Miami 4-5

NY Jets 3-6

Buffalo 3-6

Norðurdeild:

Baltimore 7-2

Pittsburgh 5-3

Cincinnati 4-5

Cleveland 2-7

Suðurdeild:

Houston 8-1

Indianapolis 6-3

Tennessee 4-6

Jacksonville 1-8

Vesturdeild:

Denver 6-3

San Diego 4-5

Oakland 3-6

Kansas 1-7

Þjóðardeildin.

Austurdeild:

NY Giants 6-4

Dallas 4-5

Philadelphia 3-6

Washington 3-6

Norðurdeild:

Chicago 7-2

Green Bay 6-3

Minnesota 6-4

Detroit 4-5

Suðurdeild:

Atlanta 8-1

Tampa Bay 5-4

New Orleans 4-5

Carolina 2-7

Vesturdeild (sigur-tap-jafntefli):

San Francisco 6-2-1

Seattle 6-4-0

Arizona 4-5-0

St. Louis 2-5-1

NFL



Fleiri fréttir

Sjá meira


×