Innlent

Bílum beint um bráðabirgðaveg

Verið er að byggja göng undir Reykjanesbraut við Straumsvík. Á meðan er umferð beint um bráðabirgðaveg.
Verið er að byggja göng undir Reykjanesbraut við Straumsvík. Á meðan er umferð beint um bráðabirgðaveg. Mynd/Vegagerðin
Umferð um Reykjanesbraut við Straumsvík verður frá og með deginum í dag beint um bráðabirgðarveg.

Framkvæmdir standa yfir gegnt álverinu þar sem verið er að byggja göng undir Reykjanesbrautina. Verður bráðabirgðavegurinn notaður á meðan framkvæmdirnar standa yfir. en verklok eru fyrirhuguð í júlí. Í tilkynningu frá Vegagerðinni eru ökumenn beðnir um að aka varlega um framkvæmdasvæðið.- þj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×