Telur að 200 milljarða skuldabaggi geti hvílt á Íbúðalánasjóði Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. nóvember 2012 10:56 Bjarni Benediktsson spurði forsætisráðherra út í mál Íbúðalánasjóðs í dag. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að skuldbindingar Íbúðalánasjóðs umfram eignir geti numið allt að 200 milljörðum króna ef allt fer í óefni. Hann spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í málið við upphaf þingfundar í dag. „Til hvaða aðgerða er raunhæft að grípa til, til þess að lágmarka áhættu almennings af lágri eiginfjárstöðu?" spurði Bjarni. Hann spurði líka hvort skynsamlegt væri að reka Íbúðalánasjóð með nánast ekkert eigið fé en með ríkisábyrgð. Bjarni benti á að fasteignalánin væru ekki áhættulaus starfsemi. Vandinn mjög mikill „Það liggur fyrir að vandi Íbúðalánasjóðs er mjög mikill og á honum verður að taka og það hefur ríkisstjórnin verið að gera," svaraði Jóhanna. Hún benti á að á árinu 2010 hefðu verið lagðir inn 33 milljarðar í Íbúðalánasjóð og nú hefði verið ákveðið að leggja inn 13 milljarða. „Það er ljóst að þessi vandi er kerfislægur og hann varð til árið 2004 eins og fram hefur komið," sagði Jóhanna. Þá hafi verið gripið til aðgerða sem hafi skapað þá uppgreiðsluhættu sem nú steðjaði að Íbúðalánasjóði, en lán útlán sjóðsins eru uppgreiðanleg en ekki skuldir hans. Þennan vanda þyrfti að skoða en líka vandann sem fylgir því að íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs eru nú vel á annað þúsund og þeim mun líklega fjölga.Óþarfi að fara í sakbendingar „Ég tel að það sé mjög mikilvægt að greina vandann, hver rót hans er en ekki fara í miklar sakbendingar. Það væri þá nærtækt af mér að benda á að hæstvirtur forsætisráðherra gerði ekkert í málinu þegar hún var félagsmálaráðherra frá árinu 2007," sagði Bjarni þá. Aðalmálið væri að lágmarka áhættu almennings vegna þessarar stöðu. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að skuldbindingar Íbúðalánasjóðs umfram eignir geti numið allt að 200 milljörðum króna ef allt fer í óefni. Hann spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í málið við upphaf þingfundar í dag. „Til hvaða aðgerða er raunhæft að grípa til, til þess að lágmarka áhættu almennings af lágri eiginfjárstöðu?" spurði Bjarni. Hann spurði líka hvort skynsamlegt væri að reka Íbúðalánasjóð með nánast ekkert eigið fé en með ríkisábyrgð. Bjarni benti á að fasteignalánin væru ekki áhættulaus starfsemi. Vandinn mjög mikill „Það liggur fyrir að vandi Íbúðalánasjóðs er mjög mikill og á honum verður að taka og það hefur ríkisstjórnin verið að gera," svaraði Jóhanna. Hún benti á að á árinu 2010 hefðu verið lagðir inn 33 milljarðar í Íbúðalánasjóð og nú hefði verið ákveðið að leggja inn 13 milljarða. „Það er ljóst að þessi vandi er kerfislægur og hann varð til árið 2004 eins og fram hefur komið," sagði Jóhanna. Þá hafi verið gripið til aðgerða sem hafi skapað þá uppgreiðsluhættu sem nú steðjaði að Íbúðalánasjóði, en lán útlán sjóðsins eru uppgreiðanleg en ekki skuldir hans. Þennan vanda þyrfti að skoða en líka vandann sem fylgir því að íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs eru nú vel á annað þúsund og þeim mun líklega fjölga.Óþarfi að fara í sakbendingar „Ég tel að það sé mjög mikilvægt að greina vandann, hver rót hans er en ekki fara í miklar sakbendingar. Það væri þá nærtækt af mér að benda á að hæstvirtur forsætisráðherra gerði ekkert í málinu þegar hún var félagsmálaráðherra frá árinu 2007," sagði Bjarni þá. Aðalmálið væri að lágmarka áhættu almennings vegna þessarar stöðu.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira