Ákall til Alþingis um Dýrafjarðargöng Kristján Már Unnarsson skrifar 17. apríl 2012 19:15 Vestfirðingar safna nú undirskriftum undir ákall til stjórnvalda um að Dýrafjarðargöng fái forgang og fram fyrir Vaðlaheiðargöng og Norðfjarðargöng. Bíll komst yfir Hrafnseyrarheiði í dag í fyrsta sinn í fjóra mánuði. Ákall um Dýrafjarðargöng er yfirskriftin sem lýsir vel hve heitt samgöngumálin brenna á Vestfirðingum. Hörður Sigtryggsson, skipasmiður á Þingeyri, beitti sér fyrir söfnun undirskriftanna en þar er skorað á stjórnvöld að hraða Dýrafjarðargöngum og að þau verði næsta jarðgangaframkvæmd. Vestfjarðavegur, megintenging vestfirsku byggðanna, hefur meira og minna verið lokaður í allan vetur vegna ófærðar á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði en göngunum er ætlað að leysa af Hrafnseyrarheiði og stytta leiðina um 27 kílómetra. Áformað var að moka heiðarnar í síðasta mánuði en hætt var við það vegna mikils fannfergis og það var fyrst í gær sem Vegagerðin treysti sér til að hefja snjómokstur þar af fullum krafti. Um þrjúleytið í dag var verkið það langt komið að jeppi komst yfir Hrafnseyrarheiðina, sá fyrsti sem kemst í gegn frá því um miðjan desember. Mikill klaki er þó á veginum sem brjóta þarf af og mokstri á Dynjandisheiði er ólokið en Sigurður Mar Óskarsson hjá Vegagerðinni á Ísafirði vonast til að báðar heiðarnar verði orðnar færar síðdegis á morgun. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar, Eiríkur Finnur Greipsson, lýsti nýlega í viðtali á Stöð 2 þeirri framtíðarsýn sem birtist í samgönguáætlun sem ömurlegri. "Það er bara verið að svíkja áður útgefin loforð. Og það þarf ekkert að skýla sér á bak við að hér hafi orðið efnahagslegt hrun," sagði Eiríkur Finnur. Þetta væri ekki bjóðandi nútíma samfélagi. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Vestfirðingar safna nú undirskriftum undir ákall til stjórnvalda um að Dýrafjarðargöng fái forgang og fram fyrir Vaðlaheiðargöng og Norðfjarðargöng. Bíll komst yfir Hrafnseyrarheiði í dag í fyrsta sinn í fjóra mánuði. Ákall um Dýrafjarðargöng er yfirskriftin sem lýsir vel hve heitt samgöngumálin brenna á Vestfirðingum. Hörður Sigtryggsson, skipasmiður á Þingeyri, beitti sér fyrir söfnun undirskriftanna en þar er skorað á stjórnvöld að hraða Dýrafjarðargöngum og að þau verði næsta jarðgangaframkvæmd. Vestfjarðavegur, megintenging vestfirsku byggðanna, hefur meira og minna verið lokaður í allan vetur vegna ófærðar á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði en göngunum er ætlað að leysa af Hrafnseyrarheiði og stytta leiðina um 27 kílómetra. Áformað var að moka heiðarnar í síðasta mánuði en hætt var við það vegna mikils fannfergis og það var fyrst í gær sem Vegagerðin treysti sér til að hefja snjómokstur þar af fullum krafti. Um þrjúleytið í dag var verkið það langt komið að jeppi komst yfir Hrafnseyrarheiðina, sá fyrsti sem kemst í gegn frá því um miðjan desember. Mikill klaki er þó á veginum sem brjóta þarf af og mokstri á Dynjandisheiði er ólokið en Sigurður Mar Óskarsson hjá Vegagerðinni á Ísafirði vonast til að báðar heiðarnar verði orðnar færar síðdegis á morgun. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar, Eiríkur Finnur Greipsson, lýsti nýlega í viðtali á Stöð 2 þeirri framtíðarsýn sem birtist í samgönguáætlun sem ömurlegri. "Það er bara verið að svíkja áður útgefin loforð. Og það þarf ekkert að skýla sér á bak við að hér hafi orðið efnahagslegt hrun," sagði Eiríkur Finnur. Þetta væri ekki bjóðandi nútíma samfélagi.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira