Palmer gat ekki afhent Tiger Woods verðlaunin vegna veikinda 26. mars 2012 07:00 Arnold Palmer, einn sigursælasti kylfingur allra tíma. AP Arnold Palmer, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, gat ekki afhent Tiger Woods sigurverðlaunin á Arnold Palmer meistaramótinu sem lauk í gær vegna veikinda. Palmer, sem er 82 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús þegar lokahringurinn fór fram en hann glímir við of háann blóðþrýsting. Talsmaður Palmer sagði að ástandið væri ekki alvarlegt hjá Palmer en læknar fylgjast grannt með líðan hans. Palmer, sem sigraði sjö sinnum á einu af risamótunum fjórum, var því ekki viðstaddur þegar Tiger Woods tók við verðlaununum eftir glæstan sigur á Bay Hill vellinum. Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Arnold Palmer, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, gat ekki afhent Tiger Woods sigurverðlaunin á Arnold Palmer meistaramótinu sem lauk í gær vegna veikinda. Palmer, sem er 82 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús þegar lokahringurinn fór fram en hann glímir við of háann blóðþrýsting. Talsmaður Palmer sagði að ástandið væri ekki alvarlegt hjá Palmer en læknar fylgjast grannt með líðan hans. Palmer, sem sigraði sjö sinnum á einu af risamótunum fjórum, var því ekki viðstaddur þegar Tiger Woods tók við verðlaununum eftir glæstan sigur á Bay Hill vellinum.
Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira