Evran er álitlegasti kosturinn BBI skrifar 17. september 2012 16:58 Már Guðmundsson, seðlabankastjóri. Mynd/Stefán Karlsson Evran er álitlegasti kosturinn sem Ísland hefur ef til stendur að taka upp erlendan gjaldmiðil hér á landi eða festa íslensku krónuna við hann á annað borð. Ef Evran yrði ekki fyrir valinu væri danska krónan næstbesti kosturinn. Þetta kemur fram í ritinu Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum sem Seðlabanki Íslands gaf út í dag. Ritið er 622 blaðsíður að lengd og tekur ítarlega á álitaefnum sem þarf að hafa í huga þegar lagt er mat á heppilegasta fyrirkomulag gjaldmiðilsmála á Íslandi. Fram kemur að ekki er til eitt einhlítt svar við spurningunni um hvaða gjaldmiðill henti Íslandi best. Evran þykir besti kosturinn enda vegur evrusvæðið langþyngst í utanríkisviðskiptum þjóðarinnar og erlendum skuldum hennar. Evrusvæðið er einnig næststærsta myntsvæði heimsins og því reyna mörg lönd að draga úr sveiflum gagnvart henni, sem væri ábati fyrir Ísland. Aftur á móti eru tengsl innlendrar hagsveiflu við hagsveiflu evrusvæðisins lítil. Sé miðað við tengsl hagsveiflu landa henta norrænu gjaldmiðlarnir best. Þar er danska krónan álitlegust enda er hún fasttengd við Evruna. Bandaríkjadalur er sá kostur sem næstur kemur, enda er bandaríska gjaldsvæðið stórt. Viðskipti Íslands við Bandaríkin eru hins vegar takmörkuð og auk þess eru hagsveiflur landanna ólíkar. Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Evran er álitlegasti kosturinn sem Ísland hefur ef til stendur að taka upp erlendan gjaldmiðil hér á landi eða festa íslensku krónuna við hann á annað borð. Ef Evran yrði ekki fyrir valinu væri danska krónan næstbesti kosturinn. Þetta kemur fram í ritinu Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum sem Seðlabanki Íslands gaf út í dag. Ritið er 622 blaðsíður að lengd og tekur ítarlega á álitaefnum sem þarf að hafa í huga þegar lagt er mat á heppilegasta fyrirkomulag gjaldmiðilsmála á Íslandi. Fram kemur að ekki er til eitt einhlítt svar við spurningunni um hvaða gjaldmiðill henti Íslandi best. Evran þykir besti kosturinn enda vegur evrusvæðið langþyngst í utanríkisviðskiptum þjóðarinnar og erlendum skuldum hennar. Evrusvæðið er einnig næststærsta myntsvæði heimsins og því reyna mörg lönd að draga úr sveiflum gagnvart henni, sem væri ábati fyrir Ísland. Aftur á móti eru tengsl innlendrar hagsveiflu við hagsveiflu evrusvæðisins lítil. Sé miðað við tengsl hagsveiflu landa henta norrænu gjaldmiðlarnir best. Þar er danska krónan álitlegust enda er hún fasttengd við Evruna. Bandaríkjadalur er sá kostur sem næstur kemur, enda er bandaríska gjaldsvæðið stórt. Viðskipti Íslands við Bandaríkin eru hins vegar takmörkuð og auk þess eru hagsveiflur landanna ólíkar.
Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira