Ævintýralegt ár hjá minkabændum, seldu fyrir 1,5 milljarð 17. september 2012 10:48 Íslenskir minkabændur hafa selt skinn hjá uppboðsfyrirtækinu Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn fyrir um 1,5 milljarða króna á söluárinu sem lauk nú í september. Þetta þýðir að hver minkabóndi hefur haft að jafnaði yfir 23 milljónir króna í hreinn hagnað af búi sínu. Björn Halldórsson formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda segir að þeir séu eiginlega orðlausir yfir velgengni sinni á söluárinu enda hafi verð á minkaskinnum stöðugt hækkað á undanförnum tveimur árum. Söluárið stendur frá desember og fram í september og er um fimm uppboð að ræða á því tímabili. Á þessu ári hafa verið seld um 150.000 íslensk minkaskinn hjá Kopenhagen Fur og hefur meðalverð þeirra verið um 10.000 krónur. Því hefur verið selt fyrir hálfan annan milljarð króna af íslenskum skinnum á árinu. Af þeirri upphæð eru rúmlega 40% hreinn hagnaður bændanna og þar sem þeir eru aðeins 26 talsins er meðaltalsbúið með um 23 milljónir króna í hreinan hagnað eftir árið. Björn segir að þetta skýrist einkum af því að íslensku bændurnir eru með bestu samkeppnisstöðuna í heiminum á þessum markaði, það er mesta bilið á milli framleiðslukostnaðar og söluverðs. Björn á þó ekki von á að hið háa verð á minkaskinnum haldist til lengdar. Hann telur að það muni lækka eitthvað á desemberuppboðinu sem markar upphaf næsta söluárs. Á vefsíðu börsen segir að árið hafi verið metár fyrir danska minkabændur en þeir seldu skinn hjá Kopenhagen Fur fyrir um 10,5 milljarða danskra kr. eða um 223 milljarða króna. Meðalverð á skinnum þeirra var rúmlega 500 danskar kr. og hækkaði um rúmlega 100 danskar kr. frá fyrra ári. Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Íslenskir minkabændur hafa selt skinn hjá uppboðsfyrirtækinu Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn fyrir um 1,5 milljarða króna á söluárinu sem lauk nú í september. Þetta þýðir að hver minkabóndi hefur haft að jafnaði yfir 23 milljónir króna í hreinn hagnað af búi sínu. Björn Halldórsson formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda segir að þeir séu eiginlega orðlausir yfir velgengni sinni á söluárinu enda hafi verð á minkaskinnum stöðugt hækkað á undanförnum tveimur árum. Söluárið stendur frá desember og fram í september og er um fimm uppboð að ræða á því tímabili. Á þessu ári hafa verið seld um 150.000 íslensk minkaskinn hjá Kopenhagen Fur og hefur meðalverð þeirra verið um 10.000 krónur. Því hefur verið selt fyrir hálfan annan milljarð króna af íslenskum skinnum á árinu. Af þeirri upphæð eru rúmlega 40% hreinn hagnaður bændanna og þar sem þeir eru aðeins 26 talsins er meðaltalsbúið með um 23 milljónir króna í hreinan hagnað eftir árið. Björn segir að þetta skýrist einkum af því að íslensku bændurnir eru með bestu samkeppnisstöðuna í heiminum á þessum markaði, það er mesta bilið á milli framleiðslukostnaðar og söluverðs. Björn á þó ekki von á að hið háa verð á minkaskinnum haldist til lengdar. Hann telur að það muni lækka eitthvað á desemberuppboðinu sem markar upphaf næsta söluárs. Á vefsíðu börsen segir að árið hafi verið metár fyrir danska minkabændur en þeir seldu skinn hjá Kopenhagen Fur fyrir um 10,5 milljarða danskra kr. eða um 223 milljarða króna. Meðalverð á skinnum þeirra var rúmlega 500 danskar kr. og hækkaði um rúmlega 100 danskar kr. frá fyrra ári.
Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira