Schumacher fljótastur en Webber á ráspól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2012 14:06 Webber og Schumacher í Mónakó. Nordic Photos / Getty Michael Schumacher átti fljótasta hringinn í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Mónakó á morgun. Mark Webber verður þó á ráspól. Schumacher var færður aftur um fimm sæti sem refsing vegna atviks í síðasta kappakstri sem fram fór á Spáni. Mark Webber hjá Red Bull, sem átti næstbesta tímann, verður því á ráspól. Annar verður Nico Rosberg á Mercedes og Lewis Hamilton hjá McLaren þriðji. Felippe Massa hjá Ferrari, sem ók hraðast á lokaæfingunni í morgun, er verður sjöundi í röðinni á morgun. Sebastian Vettel hjá Red Bull verður tíundi. Nánari röðun á heimasíðu Formúlu 1, sjá hér. Formúla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher átti fljótasta hringinn í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Mónakó á morgun. Mark Webber verður þó á ráspól. Schumacher var færður aftur um fimm sæti sem refsing vegna atviks í síðasta kappakstri sem fram fór á Spáni. Mark Webber hjá Red Bull, sem átti næstbesta tímann, verður því á ráspól. Annar verður Nico Rosberg á Mercedes og Lewis Hamilton hjá McLaren þriðji. Felippe Massa hjá Ferrari, sem ók hraðast á lokaæfingunni í morgun, er verður sjöundi í röðinni á morgun. Sebastian Vettel hjá Red Bull verður tíundi. Nánari röðun á heimasíðu Formúlu 1, sjá hér.
Formúla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira