NBA í nótt: Brooklyn vann borgarslaginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2012 09:00 Tyson Chandler og Deron Williams í baráttunni. Mynd/AP Brooklyn Nets hafði betur í slag New York-liðanna þegar að það lagði Knicks að velli í framlengdri viðureign í nótt, 96-89. Þar með jafnaði Nets heildarárangur Knicks í vetur en liðin eru í 2.-3. sæti Austurdeildarinnar, einum sigri á eftir Miami Heat. Jerry Stackhouse setti niður mikilvægan þrist þegar þrjár og hálf mínúta var eftir af framlengingunni og náði Knicks aldrei að brúa bilið eftir það. Fram að því hafði leikurinn verið jafn og spennandi. Brook Lopez var með 22 stig og ellefu fráköst og Deron Williams sextán stig og fjórtán stoðsendingar. Hjá Knicks var Carmelo Anthony stigahæstur með 35 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Tyson Chandler var með 28 stig og tíu fráköst. Oklahoma City vann stórsigur á Charlotte, 114-69. Staðan í hálfleik var ótrúleg en Oklahoma City hafði þá 40 stiga forystu, 64-24. Þetta er fimmta mesta forysta liðs í hálfleik frá því að skotklukkan var tekin upp í NBA-deildinni. Kevin Durant var með átján stig og Russell Westbrook tólf stig og ellefu stoðsendingar. Þá vann Milwaukee sigur á Chicago í æsispennandi leik, 93-92. Milwaukee lenti mest 27 stigum undir í leiknum en náði að snúa viðureigninni sér í vil. Richard Hamilton skoraði 30 stig í leiknum en klikkaði á skoti í blálokin sem hefði tryggt Chicago sigurinn.Úrslit næturinnar: Brooklyn - NY Knicks 96-89 Washington - San Antonio 92-118 Detroit - Portland 108-101 Chicago - Milwaukee 92-93 Memphis - Cleveland 84-78 Oklahoma City - Charlotte 114-69 Utah - Denver 105-103 LA Clippers - New Orleans 98-105 NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Brooklyn Nets hafði betur í slag New York-liðanna þegar að það lagði Knicks að velli í framlengdri viðureign í nótt, 96-89. Þar með jafnaði Nets heildarárangur Knicks í vetur en liðin eru í 2.-3. sæti Austurdeildarinnar, einum sigri á eftir Miami Heat. Jerry Stackhouse setti niður mikilvægan þrist þegar þrjár og hálf mínúta var eftir af framlengingunni og náði Knicks aldrei að brúa bilið eftir það. Fram að því hafði leikurinn verið jafn og spennandi. Brook Lopez var með 22 stig og ellefu fráköst og Deron Williams sextán stig og fjórtán stoðsendingar. Hjá Knicks var Carmelo Anthony stigahæstur með 35 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Tyson Chandler var með 28 stig og tíu fráköst. Oklahoma City vann stórsigur á Charlotte, 114-69. Staðan í hálfleik var ótrúleg en Oklahoma City hafði þá 40 stiga forystu, 64-24. Þetta er fimmta mesta forysta liðs í hálfleik frá því að skotklukkan var tekin upp í NBA-deildinni. Kevin Durant var með átján stig og Russell Westbrook tólf stig og ellefu stoðsendingar. Þá vann Milwaukee sigur á Chicago í æsispennandi leik, 93-92. Milwaukee lenti mest 27 stigum undir í leiknum en náði að snúa viðureigninni sér í vil. Richard Hamilton skoraði 30 stig í leiknum en klikkaði á skoti í blálokin sem hefði tryggt Chicago sigurinn.Úrslit næturinnar: Brooklyn - NY Knicks 96-89 Washington - San Antonio 92-118 Detroit - Portland 108-101 Chicago - Milwaukee 92-93 Memphis - Cleveland 84-78 Oklahoma City - Charlotte 114-69 Utah - Denver 105-103 LA Clippers - New Orleans 98-105
NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira