Venus úr leik en Serena áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 19:15 Venus í baráttunni á Wimbledon í dag. Nordicphotos/getty Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Venus hafði frumkvæðið í báðum settum en virkaði þreytt og tókst ekki að klára dæmið. Hún hefur glímt við erfið veikindi sem hún virðist enn vera að jafna sig á. Kerber kann greinilega vel við sig á grasvöllum Wimbledon en hún komst í undanúrslit á Wimbledon-mótinu á dögunum. Hún mætir Hvít-Rússanum Victoriu Azarenku í átta manna úrslitum en Azarenku er raðað númer eitt í mótinu. Venus á þó enn möguleika á að landa sínu fjórða Ólympíugulli sem væri met. Venus og systir hennar Serena eru nefnilega komnar í átta manna úrslit í tvíliðaleik kvenna þar sem þær þykja sigurstranglegar. Serena Williams er komin í átta liða úrslit eftir auðveldan sigur á Rússanum Veru Zvonareva 6-1 og 6-0. Hún sló frábærlega frá endalínu auk þess að bjóða upp á tólf ása. „Spilamennska mín var ótrúleg. Ég var taugaóstyrk fyrir leikinn, ræddi ekki við neinn og síðasta æfingin var léleg. Ég átti ekki von á því að spila svona," sagði Williams sem vann síðustu tíu lotur í röð í stöðunni 2-1 í fyrsta setti. Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira
Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Venus hafði frumkvæðið í báðum settum en virkaði þreytt og tókst ekki að klára dæmið. Hún hefur glímt við erfið veikindi sem hún virðist enn vera að jafna sig á. Kerber kann greinilega vel við sig á grasvöllum Wimbledon en hún komst í undanúrslit á Wimbledon-mótinu á dögunum. Hún mætir Hvít-Rússanum Victoriu Azarenku í átta manna úrslitum en Azarenku er raðað númer eitt í mótinu. Venus á þó enn möguleika á að landa sínu fjórða Ólympíugulli sem væri met. Venus og systir hennar Serena eru nefnilega komnar í átta manna úrslit í tvíliðaleik kvenna þar sem þær þykja sigurstranglegar. Serena Williams er komin í átta liða úrslit eftir auðveldan sigur á Rússanum Veru Zvonareva 6-1 og 6-0. Hún sló frábærlega frá endalínu auk þess að bjóða upp á tólf ása. „Spilamennska mín var ótrúleg. Ég var taugaóstyrk fyrir leikinn, ræddi ekki við neinn og síðasta æfingin var léleg. Ég átti ekki von á því að spila svona," sagði Williams sem vann síðustu tíu lotur í röð í stöðunni 2-1 í fyrsta setti.
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira