Hvaða eiga ofurfyrirsætan Heidi Klum og Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Hudson sameiginlegt?
Jú, þær eru báðar stórglæsilegar í þessum æðislega Versace-kjól. Þetta er svo sannarlega kjóll sem tekið er eftir og er örugglega ekki ókeypis.
En hvor ber kjólinn betur?
