Veist þú betur Ögmundur ? Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar 7. febrúar 2012 06:00 Þann 10. febrúar n.k. mun Félag um foreldrajafnrétti standa fyrir ráðstefnu um fyrirhugaðar breytingar á barnalögum. Á ráðstefnunni verður að mestu fjallað um heimild dómara til að dæma foreldra í sameiginlega forsjá. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur fellt þessa heimild úr upphaflegu frumvarpi Rögnu Árnadóttur og eru fyrir því afar hæpin rök. Við Íslendingar miðum okkur jafnan við nágrannaþjóðirnar þegar kemur að lagasetningu en í þessu tilfelli er Ögmundur að ganga gegn því og taka mið af þröngum sjónarmiðum þeirra sem aldrei hafa viljað breyta neinu í þessum efnum. Allar aðrar þjóðir sem við miðum okkur við hafa haft heimild dómara fyrir sameiginlegri forsjá um árabil og í Noregi – landinu sem Íslendingar horfa mikið til hefur slík heimild verið til síðan 1981! Fjölmargar fagnefndir hafa fjallað um þetta ákvæði og hvergi stendur fyrir dyrum að fella burt slíka heimild í nágrannalöndum okkar. Það verður að hafa í huga að margar forsjárdeilur eru deilur um efni sem koma forsjá eða velferð barna ekkert við. Ég fullyrði að ég mæli fyrir munn mörg þúsund foreldra af báðum kynjum þegar ég spyr: Ætlar þú Ögmundur virkilega að viðhalda þessu áratuga óréttlæti – að ekki megi dæma mildasta úrræðið og það sem börnum er fyrir bestu þegar dómari telur svo? Ætlar þú að viðhalda því, að áfram megi með dómi þvinga forsjá af hæfu foreldri og rýra hlutverk þess af ástæðulausu? Ætlar þú með þessu áfram að skapa íslenskum börnum lakari stöðu en börnum í nágrannalöndum okkar? Hvers vegna eiga íslensk börn ekki að fá að njóta forsjá beggja foreldra sinna sé það þeim fyrir bestu? Það er út í hött að ekki megi dæma foreldrum sameiginlega forsjá á Íslandi sé það börnum fyrir bestu – meðan það er hægt í öllum V-Evrópuríkum sem við miðum okkur við. Eða veist þú e.t.v. betur en allir aðrir Ögmundur? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar Sjá meira
Þann 10. febrúar n.k. mun Félag um foreldrajafnrétti standa fyrir ráðstefnu um fyrirhugaðar breytingar á barnalögum. Á ráðstefnunni verður að mestu fjallað um heimild dómara til að dæma foreldra í sameiginlega forsjá. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur fellt þessa heimild úr upphaflegu frumvarpi Rögnu Árnadóttur og eru fyrir því afar hæpin rök. Við Íslendingar miðum okkur jafnan við nágrannaþjóðirnar þegar kemur að lagasetningu en í þessu tilfelli er Ögmundur að ganga gegn því og taka mið af þröngum sjónarmiðum þeirra sem aldrei hafa viljað breyta neinu í þessum efnum. Allar aðrar þjóðir sem við miðum okkur við hafa haft heimild dómara fyrir sameiginlegri forsjá um árabil og í Noregi – landinu sem Íslendingar horfa mikið til hefur slík heimild verið til síðan 1981! Fjölmargar fagnefndir hafa fjallað um þetta ákvæði og hvergi stendur fyrir dyrum að fella burt slíka heimild í nágrannalöndum okkar. Það verður að hafa í huga að margar forsjárdeilur eru deilur um efni sem koma forsjá eða velferð barna ekkert við. Ég fullyrði að ég mæli fyrir munn mörg þúsund foreldra af báðum kynjum þegar ég spyr: Ætlar þú Ögmundur virkilega að viðhalda þessu áratuga óréttlæti – að ekki megi dæma mildasta úrræðið og það sem börnum er fyrir bestu þegar dómari telur svo? Ætlar þú að viðhalda því, að áfram megi með dómi þvinga forsjá af hæfu foreldri og rýra hlutverk þess af ástæðulausu? Ætlar þú með þessu áfram að skapa íslenskum börnum lakari stöðu en börnum í nágrannalöndum okkar? Hvers vegna eiga íslensk börn ekki að fá að njóta forsjá beggja foreldra sinna sé það þeim fyrir bestu? Það er út í hött að ekki megi dæma foreldrum sameiginlega forsjá á Íslandi sé það börnum fyrir bestu – meðan það er hægt í öllum V-Evrópuríkum sem við miðum okkur við. Eða veist þú e.t.v. betur en allir aðrir Ögmundur?
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar
Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun