Sveiflur í álverði voru HS Orku dýrar í fyrra 22. febrúar 2012 05:00 Afleiða Þróun á heimsmarkaðsverði á áli kostaði HS Orku um 1,5 milljarða króna í fyrra. Mynd/Hreinn Magnússon Lækkun á heimsmarkaðsverði á áli kostaði HS Orku tæpa 1,5 milljarða króna á síðasta ári. Auk þess var gengistap fyrirtækisins um 850 milljónir króna. Þessir þættir urðu fyrst og síðast til þess að HS Orka tapaði 937 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem birtur var í síðustu viku. Hluti orkusölusamninga HS Orku er bundinn við sveiflur í heimsmarkaðsverði á áli, sem hefur lækkað um þriðjung frá því að það reis hæst sumarið 2008. Álframleiðendur hafa í kjölfarið dregið framleiðslu sína mikið saman. Þrátt fyrir það búast greinendur við að offramboð verði á áli á þessu ári og hinu næsta. Í ársreikningnum kemur einnig fram að stjórnunarkostnaður HS Orku jókst úr 181 í 521 milljón króna í fyrra. Í skýringum með reikningnum kemur fram að þorri þess viðbótarkostnaðar sé vegna gerðardómsmáls í Svíþjóð þar sem fyrirtækið tókst á við Norðurál um hvort orkusölusamningur frá árinu 2007 milli þeirra skyldi standa. Niðurstaða gerðardómsins, sem lá fyrir í desember í fyrra, var sú að samningurinn skyldi gilda en að hann verði að skila HS Orku viðunandi arðsemi, sem er sérstaklega tilgreind í niðurstöðunni. Í kjölfarið hafa viðræður staðið yfir á milli HS Orku og Norðuráls vegna málsins, en orkan sem um ræðir á að nýtast í rekstur fyrirhugaðs álvers í Helguvík. - þsj Fréttir Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Lækkun á heimsmarkaðsverði á áli kostaði HS Orku tæpa 1,5 milljarða króna á síðasta ári. Auk þess var gengistap fyrirtækisins um 850 milljónir króna. Þessir þættir urðu fyrst og síðast til þess að HS Orka tapaði 937 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem birtur var í síðustu viku. Hluti orkusölusamninga HS Orku er bundinn við sveiflur í heimsmarkaðsverði á áli, sem hefur lækkað um þriðjung frá því að það reis hæst sumarið 2008. Álframleiðendur hafa í kjölfarið dregið framleiðslu sína mikið saman. Þrátt fyrir það búast greinendur við að offramboð verði á áli á þessu ári og hinu næsta. Í ársreikningnum kemur einnig fram að stjórnunarkostnaður HS Orku jókst úr 181 í 521 milljón króna í fyrra. Í skýringum með reikningnum kemur fram að þorri þess viðbótarkostnaðar sé vegna gerðardómsmáls í Svíþjóð þar sem fyrirtækið tókst á við Norðurál um hvort orkusölusamningur frá árinu 2007 milli þeirra skyldi standa. Niðurstaða gerðardómsins, sem lá fyrir í desember í fyrra, var sú að samningurinn skyldi gilda en að hann verði að skila HS Orku viðunandi arðsemi, sem er sérstaklega tilgreind í niðurstöðunni. Í kjölfarið hafa viðræður staðið yfir á milli HS Orku og Norðuráls vegna málsins, en orkan sem um ræðir á að nýtast í rekstur fyrirhugaðs álvers í Helguvík. - þsj
Fréttir Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira