14 ára tvíburar setja upp leikjasíðu 7. apríl 2012 08:00 Guðni Natan og Sigríður Stella segja mikla vinnu að halda úti leikjaþjóni, en það sé bara svo rosalega gaman. Fréttablaðið/Valli „Við bjuggum síðuna og leikjaþjóninn til alveg sjálf og settum þetta allt saman upp. Við sjáum líka um fjármálin sjálf, en ef það verður of flókið þarf mamma stundum að hjálpa okkur,“ segir hinn 14 ára gamli Guðni Natan Gunnarsson um heimasíðuna osom.is sem hann heldur úti ásamt tvíburasystur sinni, Sigríði Stellu Gunnarsdóttur. Osom.is er leikjaþjónn fyrir leik sem kallast Minecraft og er eins konar Legó þar sem þátttakendur byggja upp sinn eigin ævintýraheim. Leikurinn er mjög vinsæll meðal barna og unglinga í dag. „Hingað til hafa um 340 manns skráð sig inn í leikinn á vefnum okkar og yfirleitt eru um 20 manns að spila í einu,“ segir Guðni og bætir við að það séu helst krakkar og unglingar á aldrinum 8 til 16 ára sem spili leikinn. Guðni segir þau systkinin bæði vera mikið fyrir tölvur og hafa leitað sér upplýsinga á netinu um hvernig skyldi setja upp leikjaþjóninn. „Við fengum mikið af upplýsingum af Youtube og svo lásum við okkur bara til.“ Guðni og Sigga eru að fara að fermast þann 27. maí í Hafnarfjarðarkirkju. En er þetta ekkert of mikil vinna fyrir unglinga í skóla? „Þetta er mjög mikil vinna, en þetta er bara svo rosalega gaman. Þetta truflar ekkert skólann, við pössum alltaf upp á að læra heima,“ segir Guðni Natan og bætir við að bæði hann og systir hans hefðu áhuga á að vinna í tengslum við tölvur í framtíðinni. - trs Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
„Við bjuggum síðuna og leikjaþjóninn til alveg sjálf og settum þetta allt saman upp. Við sjáum líka um fjármálin sjálf, en ef það verður of flókið þarf mamma stundum að hjálpa okkur,“ segir hinn 14 ára gamli Guðni Natan Gunnarsson um heimasíðuna osom.is sem hann heldur úti ásamt tvíburasystur sinni, Sigríði Stellu Gunnarsdóttur. Osom.is er leikjaþjónn fyrir leik sem kallast Minecraft og er eins konar Legó þar sem þátttakendur byggja upp sinn eigin ævintýraheim. Leikurinn er mjög vinsæll meðal barna og unglinga í dag. „Hingað til hafa um 340 manns skráð sig inn í leikinn á vefnum okkar og yfirleitt eru um 20 manns að spila í einu,“ segir Guðni og bætir við að það séu helst krakkar og unglingar á aldrinum 8 til 16 ára sem spili leikinn. Guðni segir þau systkinin bæði vera mikið fyrir tölvur og hafa leitað sér upplýsinga á netinu um hvernig skyldi setja upp leikjaþjóninn. „Við fengum mikið af upplýsingum af Youtube og svo lásum við okkur bara til.“ Guðni og Sigga eru að fara að fermast þann 27. maí í Hafnarfjarðarkirkju. En er þetta ekkert of mikil vinna fyrir unglinga í skóla? „Þetta er mjög mikil vinna, en þetta er bara svo rosalega gaman. Þetta truflar ekkert skólann, við pössum alltaf upp á að læra heima,“ segir Guðni Natan og bætir við að bæði hann og systir hans hefðu áhuga á að vinna í tengslum við tölvur í framtíðinni. - trs
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira