Of Monsters and Men selur 55 þúsund plötur á viku 11. apríl 2012 11:00 „Við lifum á tónlistinni. Það er pottþétt draumur hvers tónlistarmanns," segir Ragnar Þórhallsson, annar söngvara hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. Platan My Head Is an Animal með Of Monsters and Men hefur selst í um 55 þúsund eintökum frá því að hún kom út í Bandaríkjunum 3. apríl, samkvæmt vefritinu Hits Daily Double. Til að setja töluna í samhengi þá greinir Reuters frá því að nýjasta plata Madonnu hafi selst í 46 þúsund eintökum á sama tímabili, en hún kom út viku á undan plötu Of Monsters and Men. My Head Is an Animal situr nú í þriðja sæti vinsældalista Itunes ásamt því að vera ofarlega á sölulistum vefverslunarinnar Amazon.com. „Þetta hljómar allt mjög vel, en maður skilur samt ekki alveg hvað þessar tölur þýða, þetta er svo ótrúlegt," segir Ragnar. Hann var staddur í rútu í grennd við Albany í New York-ríki, ásamt öðrum meðlimum hljómsveitarinnar, þegar Fréttablaðið hafði samband. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir segir góða stemningu í hljómsveitinni. „Við vorum orðin rosalega þreytt eftir tónleikana í New York en í gær fengum við dagsfrí sem við eyddum uppi á hótelherbergi og sváfum," segir hún, en hljómsveitin hefur verið á ferðalagi um Bandaríkin frá 13. mars. Uppselt hefur verið á alla 19 tónleikana og innt eftir því hvort þau finni sjálf fyrir þessum miklu vinsældum svarar Ragnar því játandi. „Þetta er allt mjög óraunverulegt. Við erum beðin um eiginhandaráritanir og spilum fyrir fullu húsi öll kvöld. Maður þarf að stoppa reglulega til þess að klípa sig í handlegginn," segir hann. Of Monsters and Men heldur til Evrópu í lok mánaðarins en fær sex daga frí á Íslandi áður og að sögn Ragnars og Nönnu hlakka þau öll mikið til þess að komast heim. „Ég hlakka til þess að borða eitthvað annað en hamborgara," segir Nanna Bryndís og Ragnar samsinnir því. „Ég hlakka til þess að borða ýsu og kartöflur og mömmumat. Hér er voða fátt í boði þegar maður borðar seint að nóttu til og á hálfgerðum hlaupum." sara@frettabladid.is, atlifannar@frettabladid.is Tónlist Tengdar fréttir Uppselt á flesta tónleika Of Monsters í Bandaríkjunum „Þetta er fáránlegt og algjör snilld,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. 6. mars 2012 12:00 Of Monsters and Men toppa Billboard Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu þá sendu Nanna Bryndís og félagar í hljómsveitinni Of Monsters and Men frá sér stuttskífu í gegnum vefverslun iTunes í desember. 9. janúar 2012 22:00 Spilað stanslaust í fimm vikur - farin að upplifa frægðina Nýjasta plata íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men seldist í meira en fjörutíu þúsund eintökum á útgáfudegi í Bandaríkjunum. Meðlimir sveitarinnar, sem nú eru á tónleikaferðalagi vestanhafs, segjast vera farnir að upplifa frægðina. 8. apríl 2012 20:15 Ævintýri með Of Monsters "Þetta verður svakalegt ævintýri,“ segir tónlistarkonan Lay Low. Hún hitar upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men á stórri tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada í mars og apríl. Tónleikarnir verða átján talsins og verða þeir fyrstu í Los Angeles 20. mars en þeir síðustu í Toronto 12. apríl. 15. febrúar 2012 13:15 Bjuggumst alls ekki við þessu Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram í Austurbæ á laugardagskvöldið þar sem 10 hljómsveitir komu fram. Sunnlenska sveitin RetRoBot bar sigur úr býtum en hana skipa Daði Freyr Pétursson, Gunnlaugur Bjarnason, Kristján Pálmi Ásmundsson og Guðmundur Einar Vilbergsson. 2. apríl 2012 03:15 Of Monsters and Men í 2. sæti á Itunes Platan My Head is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men situr nú í öðru sæti á vinsældarlista Itunes í Bandaríkjunum. Platan kom út þar í landi á þriðjudag, eins og nýjasta plata rappkvendisins Nicki Minaj, sem situr í efsta sæti listans. 5. apríl 2012 15:30 Allt öðruvísi útrás hefst Of Monsters and Men er heitasta hljómsveitin á Íslandi í dag. 2011 var annað starfsár hljómsveitarinnar, en þrátt fyrir það landaði hún útgáfusamningi við Universal, umboðsmanni og kórónaði árið með gullplötu fyrir sölu á fyrstu plötunni, My Head Is an Animal. Nú vinnur hljómsveitin að því að betrumbæta plötuna fyrir útrás sem á ekkert skylt við það sem við Íslendingar tengjum við það orð. 12. janúar 2012 10:00 Rýnt í vinsældir Of Monsters and Men Íslenskur námsmaður í Chicago í Bandaríkjunum hefur birt afar áhugaverða glærukynningu um hljómsveitina Of Monsters and Men. Í kynningunni fjallar hann um þær ástæður sem liggja að baki vinsældum hljómsveitarinnar og varpar hún ljósi á mikilvægt samspil internetsins og lukku. 15. mars 2012 21:15 Of monsters and men með nýtt myndband Nýtt tónlistarmyndband með hljómsveitinni Of Monsters and Men kom út í gær. Myndbandið er við lagið "Little Talks" og er aðgengilegt á vefsíðu sveitarinnar. Tveir tenglar eru á myndbandið á síðunni, einn fyrir notendur á Íslandi og annar fyrir notendur sem staddir eru erlendis. 3. febrúar 2012 11:42 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Við lifum á tónlistinni. Það er pottþétt draumur hvers tónlistarmanns," segir Ragnar Þórhallsson, annar söngvara hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. Platan My Head Is an Animal með Of Monsters and Men hefur selst í um 55 þúsund eintökum frá því að hún kom út í Bandaríkjunum 3. apríl, samkvæmt vefritinu Hits Daily Double. Til að setja töluna í samhengi þá greinir Reuters frá því að nýjasta plata Madonnu hafi selst í 46 þúsund eintökum á sama tímabili, en hún kom út viku á undan plötu Of Monsters and Men. My Head Is an Animal situr nú í þriðja sæti vinsældalista Itunes ásamt því að vera ofarlega á sölulistum vefverslunarinnar Amazon.com. „Þetta hljómar allt mjög vel, en maður skilur samt ekki alveg hvað þessar tölur þýða, þetta er svo ótrúlegt," segir Ragnar. Hann var staddur í rútu í grennd við Albany í New York-ríki, ásamt öðrum meðlimum hljómsveitarinnar, þegar Fréttablaðið hafði samband. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir segir góða stemningu í hljómsveitinni. „Við vorum orðin rosalega þreytt eftir tónleikana í New York en í gær fengum við dagsfrí sem við eyddum uppi á hótelherbergi og sváfum," segir hún, en hljómsveitin hefur verið á ferðalagi um Bandaríkin frá 13. mars. Uppselt hefur verið á alla 19 tónleikana og innt eftir því hvort þau finni sjálf fyrir þessum miklu vinsældum svarar Ragnar því játandi. „Þetta er allt mjög óraunverulegt. Við erum beðin um eiginhandaráritanir og spilum fyrir fullu húsi öll kvöld. Maður þarf að stoppa reglulega til þess að klípa sig í handlegginn," segir hann. Of Monsters and Men heldur til Evrópu í lok mánaðarins en fær sex daga frí á Íslandi áður og að sögn Ragnars og Nönnu hlakka þau öll mikið til þess að komast heim. „Ég hlakka til þess að borða eitthvað annað en hamborgara," segir Nanna Bryndís og Ragnar samsinnir því. „Ég hlakka til þess að borða ýsu og kartöflur og mömmumat. Hér er voða fátt í boði þegar maður borðar seint að nóttu til og á hálfgerðum hlaupum." sara@frettabladid.is, atlifannar@frettabladid.is
Tónlist Tengdar fréttir Uppselt á flesta tónleika Of Monsters í Bandaríkjunum „Þetta er fáránlegt og algjör snilld,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. 6. mars 2012 12:00 Of Monsters and Men toppa Billboard Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu þá sendu Nanna Bryndís og félagar í hljómsveitinni Of Monsters and Men frá sér stuttskífu í gegnum vefverslun iTunes í desember. 9. janúar 2012 22:00 Spilað stanslaust í fimm vikur - farin að upplifa frægðina Nýjasta plata íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men seldist í meira en fjörutíu þúsund eintökum á útgáfudegi í Bandaríkjunum. Meðlimir sveitarinnar, sem nú eru á tónleikaferðalagi vestanhafs, segjast vera farnir að upplifa frægðina. 8. apríl 2012 20:15 Ævintýri með Of Monsters "Þetta verður svakalegt ævintýri,“ segir tónlistarkonan Lay Low. Hún hitar upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men á stórri tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada í mars og apríl. Tónleikarnir verða átján talsins og verða þeir fyrstu í Los Angeles 20. mars en þeir síðustu í Toronto 12. apríl. 15. febrúar 2012 13:15 Bjuggumst alls ekki við þessu Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram í Austurbæ á laugardagskvöldið þar sem 10 hljómsveitir komu fram. Sunnlenska sveitin RetRoBot bar sigur úr býtum en hana skipa Daði Freyr Pétursson, Gunnlaugur Bjarnason, Kristján Pálmi Ásmundsson og Guðmundur Einar Vilbergsson. 2. apríl 2012 03:15 Of Monsters and Men í 2. sæti á Itunes Platan My Head is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men situr nú í öðru sæti á vinsældarlista Itunes í Bandaríkjunum. Platan kom út þar í landi á þriðjudag, eins og nýjasta plata rappkvendisins Nicki Minaj, sem situr í efsta sæti listans. 5. apríl 2012 15:30 Allt öðruvísi útrás hefst Of Monsters and Men er heitasta hljómsveitin á Íslandi í dag. 2011 var annað starfsár hljómsveitarinnar, en þrátt fyrir það landaði hún útgáfusamningi við Universal, umboðsmanni og kórónaði árið með gullplötu fyrir sölu á fyrstu plötunni, My Head Is an Animal. Nú vinnur hljómsveitin að því að betrumbæta plötuna fyrir útrás sem á ekkert skylt við það sem við Íslendingar tengjum við það orð. 12. janúar 2012 10:00 Rýnt í vinsældir Of Monsters and Men Íslenskur námsmaður í Chicago í Bandaríkjunum hefur birt afar áhugaverða glærukynningu um hljómsveitina Of Monsters and Men. Í kynningunni fjallar hann um þær ástæður sem liggja að baki vinsældum hljómsveitarinnar og varpar hún ljósi á mikilvægt samspil internetsins og lukku. 15. mars 2012 21:15 Of monsters and men með nýtt myndband Nýtt tónlistarmyndband með hljómsveitinni Of Monsters and Men kom út í gær. Myndbandið er við lagið "Little Talks" og er aðgengilegt á vefsíðu sveitarinnar. Tveir tenglar eru á myndbandið á síðunni, einn fyrir notendur á Íslandi og annar fyrir notendur sem staddir eru erlendis. 3. febrúar 2012 11:42 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Uppselt á flesta tónleika Of Monsters í Bandaríkjunum „Þetta er fáránlegt og algjör snilld,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. 6. mars 2012 12:00
Of Monsters and Men toppa Billboard Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu þá sendu Nanna Bryndís og félagar í hljómsveitinni Of Monsters and Men frá sér stuttskífu í gegnum vefverslun iTunes í desember. 9. janúar 2012 22:00
Spilað stanslaust í fimm vikur - farin að upplifa frægðina Nýjasta plata íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men seldist í meira en fjörutíu þúsund eintökum á útgáfudegi í Bandaríkjunum. Meðlimir sveitarinnar, sem nú eru á tónleikaferðalagi vestanhafs, segjast vera farnir að upplifa frægðina. 8. apríl 2012 20:15
Ævintýri með Of Monsters "Þetta verður svakalegt ævintýri,“ segir tónlistarkonan Lay Low. Hún hitar upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men á stórri tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada í mars og apríl. Tónleikarnir verða átján talsins og verða þeir fyrstu í Los Angeles 20. mars en þeir síðustu í Toronto 12. apríl. 15. febrúar 2012 13:15
Bjuggumst alls ekki við þessu Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram í Austurbæ á laugardagskvöldið þar sem 10 hljómsveitir komu fram. Sunnlenska sveitin RetRoBot bar sigur úr býtum en hana skipa Daði Freyr Pétursson, Gunnlaugur Bjarnason, Kristján Pálmi Ásmundsson og Guðmundur Einar Vilbergsson. 2. apríl 2012 03:15
Of Monsters and Men í 2. sæti á Itunes Platan My Head is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men situr nú í öðru sæti á vinsældarlista Itunes í Bandaríkjunum. Platan kom út þar í landi á þriðjudag, eins og nýjasta plata rappkvendisins Nicki Minaj, sem situr í efsta sæti listans. 5. apríl 2012 15:30
Allt öðruvísi útrás hefst Of Monsters and Men er heitasta hljómsveitin á Íslandi í dag. 2011 var annað starfsár hljómsveitarinnar, en þrátt fyrir það landaði hún útgáfusamningi við Universal, umboðsmanni og kórónaði árið með gullplötu fyrir sölu á fyrstu plötunni, My Head Is an Animal. Nú vinnur hljómsveitin að því að betrumbæta plötuna fyrir útrás sem á ekkert skylt við það sem við Íslendingar tengjum við það orð. 12. janúar 2012 10:00
Rýnt í vinsældir Of Monsters and Men Íslenskur námsmaður í Chicago í Bandaríkjunum hefur birt afar áhugaverða glærukynningu um hljómsveitina Of Monsters and Men. Í kynningunni fjallar hann um þær ástæður sem liggja að baki vinsældum hljómsveitarinnar og varpar hún ljósi á mikilvægt samspil internetsins og lukku. 15. mars 2012 21:15
Of monsters and men með nýtt myndband Nýtt tónlistarmyndband með hljómsveitinni Of Monsters and Men kom út í gær. Myndbandið er við lagið "Little Talks" og er aðgengilegt á vefsíðu sveitarinnar. Tveir tenglar eru á myndbandið á síðunni, einn fyrir notendur á Íslandi og annar fyrir notendur sem staddir eru erlendis. 3. febrúar 2012 11:42