Kristen Stewart valin best klædda kona Bretlands 3. maí 2012 12:30 Leikkonan Kristen Stewart var nýlega kosin best klædda kona Bretlands. Nordicphotos/getty Tímaritið Glamour Magazine hefur kosið best klæddu konu Bretlands en það er Twilight-stjarnan Kristen Stewart sem trónir á toppnum. Katrín hertogaynja af Cambrigde komst á fjórða sæti listans á meðan litla systir hennar, Pippa Middleton náði ekki nema 47. sætinu. Stewart þykir líta vel út í hverju sem er og hefur þroskast mikið síðan hún skaust upp á stjörnuhimininn á unglingsárunum. Þrátt fyrir að Twilight-æðinu sé lokið er Stewart heitt nafn í Hollywood. Nýjasta mynd leikkonunnar er Snow White and the Huntsman. Stewart er einnig andlit nýja Balenciaga-ilmsins sem kemur út með haustinu. Stewart skaut tískufyrirmyndum á borð við Victoriu Beckham og Emmu Watson ref fyrir rass í kosningunni. Mest lesið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Ævintýrasmíð bestu vinkvenna með sama barnsföður Lífið Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Lífið samstarf Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tímaritið Glamour Magazine hefur kosið best klæddu konu Bretlands en það er Twilight-stjarnan Kristen Stewart sem trónir á toppnum. Katrín hertogaynja af Cambrigde komst á fjórða sæti listans á meðan litla systir hennar, Pippa Middleton náði ekki nema 47. sætinu. Stewart þykir líta vel út í hverju sem er og hefur þroskast mikið síðan hún skaust upp á stjörnuhimininn á unglingsárunum. Þrátt fyrir að Twilight-æðinu sé lokið er Stewart heitt nafn í Hollywood. Nýjasta mynd leikkonunnar er Snow White and the Huntsman. Stewart er einnig andlit nýja Balenciaga-ilmsins sem kemur út með haustinu. Stewart skaut tískufyrirmyndum á borð við Victoriu Beckham og Emmu Watson ref fyrir rass í kosningunni.
Mest lesið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Ævintýrasmíð bestu vinkvenna með sama barnsföður Lífið Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Lífið samstarf Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira