Forseti og þing bjóða herforingjum birginn 11. júlí 2012 00:00 Óvissuástand Mohammed Morsi, forseti Egyptalands, sést hér ásamt tveimur meðlimum herforingjaráðsins í gær. Undir yfirborðinu krauma þó deilur. Fréttablaðið/AP Hæstiréttur Egyptalands ógilti í gær tilskipun Mohammeds Morsi, forseta landsins, um að egypska þingið verði kallað saman á ný. Rétturinn, sem úrskurðaði nýlega að þingkosningarnar í vetur hefðu verið ólöglegar, sagði Morsi ekki hafa vald til að kalla þingið saman á ný. Þingið kom saman í gær, en fundur þess stóð aðeins í fimm mínútur og var því aðallega um táknrænan gjörning að ræða. Mikil togstreita hefur verið á milli Morsis, sem var nýlega kjörinn forseti, og herforingjaráðsins, sem hefur farið með stjórn landsins síðan Hosni Mubarak var steypt af stóli fyrir sautján mánuðum síðan. Herforingjaráðið leysti þingið upp í síðasta mánuði eftir úrskurð hæstaréttar og tók sér löggjafarvald í staðinn. Þegar Morsi var svo settur í embætti höfðu herforingjarnir dregið mjög úr völdum forseta. Atburðir gærdagsins undirstrika spennuna sem ríkir í landinu. Herforingjaráðið hyggst verja úrskurð réttarins, en þó kom ekki til átaka þegar þingmennirnir mættu á fundinn í gær. Á fundinum undirstrikaði forseti þingsins, Saad El-Katatni, að lög landsins yrðu virt, sem og skipting ríkisvaldsins, en hann leitaðist þó eftir því að fá álit áfrýjunardómstóls á úrskurði hæstaréttar. Mikill órói einkennir daglegt líf í landinu þar sem mótmæli og ofbeldi eru daglegt brauð og efnahagslífið er í mikilli úlfakreppu. thorgils@frettabladid.is Fréttir Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Hæstiréttur Egyptalands ógilti í gær tilskipun Mohammeds Morsi, forseta landsins, um að egypska þingið verði kallað saman á ný. Rétturinn, sem úrskurðaði nýlega að þingkosningarnar í vetur hefðu verið ólöglegar, sagði Morsi ekki hafa vald til að kalla þingið saman á ný. Þingið kom saman í gær, en fundur þess stóð aðeins í fimm mínútur og var því aðallega um táknrænan gjörning að ræða. Mikil togstreita hefur verið á milli Morsis, sem var nýlega kjörinn forseti, og herforingjaráðsins, sem hefur farið með stjórn landsins síðan Hosni Mubarak var steypt af stóli fyrir sautján mánuðum síðan. Herforingjaráðið leysti þingið upp í síðasta mánuði eftir úrskurð hæstaréttar og tók sér löggjafarvald í staðinn. Þegar Morsi var svo settur í embætti höfðu herforingjarnir dregið mjög úr völdum forseta. Atburðir gærdagsins undirstrika spennuna sem ríkir í landinu. Herforingjaráðið hyggst verja úrskurð réttarins, en þó kom ekki til átaka þegar þingmennirnir mættu á fundinn í gær. Á fundinum undirstrikaði forseti þingsins, Saad El-Katatni, að lög landsins yrðu virt, sem og skipting ríkisvaldsins, en hann leitaðist þó eftir því að fá álit áfrýjunardómstóls á úrskurði hæstaréttar. Mikill órói einkennir daglegt líf í landinu þar sem mótmæli og ofbeldi eru daglegt brauð og efnahagslífið er í mikilli úlfakreppu. thorgils@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira