Við getum lagað brotalamirnar 31. ágúst 2012 06:00 Hælisleitendur í Sundahöfn Innanríkisráðherra hyggst verða kominn með tillögur til að tryggja öryggi hafnarsvæðis fyrir lok september.Mynd/Eimskip „Að mati ráðuneytisins er það ótvíræð ógn við siglingavernd ef óviðkomandi aðilar komast inn á afgirt hafnarsvæði og því nauðsynlegt að grípa til viðeigandi aðgerða til þess að stemma stigu við því," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær telur Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipafélagsins, hættu á að yfirvöld í Bandaríkjunum banni beinar siglingar frá íslenskum höfnum vestur um haf komist hælisleitendur héðan sem laumufarþegar til Bandaríkjanna. „Ég hef ekki forsendur til að meta það," svarar innanríkisráðherra aðspurður um mat sitt á fullyrðingu Gylfa. „Það eina sem ég hef forsendur til að meta er hvers við erum megnug og ég er alveg sannfærður um að við getum lagað þær brotalamir sem þarna eru á." Ögmundur segir innanríkisráðuneytið bera saman bækur sínar við yfirvöld annars staðar á Norðurlöndum. „Við höfum óskað eftir fundi með fulltrúum Eimskipafélagsins í næstu viku til að fara yfir málin en jafnframt vil ég sjá einhverjar handfastar tillögur þeirra aðila sem hafa með þessi mál að gera fyrir lok septembermánaðar," segir ráðherrann og nefnir þar stofnanir eins og Siglingastofnun, hafnaryfirvöld og siglingaverndarráð.- gar Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
„Að mati ráðuneytisins er það ótvíræð ógn við siglingavernd ef óviðkomandi aðilar komast inn á afgirt hafnarsvæði og því nauðsynlegt að grípa til viðeigandi aðgerða til þess að stemma stigu við því," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær telur Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipafélagsins, hættu á að yfirvöld í Bandaríkjunum banni beinar siglingar frá íslenskum höfnum vestur um haf komist hælisleitendur héðan sem laumufarþegar til Bandaríkjanna. „Ég hef ekki forsendur til að meta það," svarar innanríkisráðherra aðspurður um mat sitt á fullyrðingu Gylfa. „Það eina sem ég hef forsendur til að meta er hvers við erum megnug og ég er alveg sannfærður um að við getum lagað þær brotalamir sem þarna eru á." Ögmundur segir innanríkisráðuneytið bera saman bækur sínar við yfirvöld annars staðar á Norðurlöndum. „Við höfum óskað eftir fundi með fulltrúum Eimskipafélagsins í næstu viku til að fara yfir málin en jafnframt vil ég sjá einhverjar handfastar tillögur þeirra aðila sem hafa með þessi mál að gera fyrir lok septembermánaðar," segir ráðherrann og nefnir þar stofnanir eins og Siglingastofnun, hafnaryfirvöld og siglingaverndarráð.- gar
Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira