Stjórnarskrártillögur því miður ekki nógu góðar Haraldur Ólafsson skrifar 16. október 2012 06:00 Í tillögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem nú liggja fyrir eru margir kaflar með fögrum orðum um mannréttindi, lýðræði og hvers kyns frelsi og rétt. Allt ber það vott um manngæsku og réttsýni ráðsins og að ráðamenn hafi tekið starf sitt alvarlega enda ýmsir þeirra þekktir sómamenn. Undir lok stjórnarskrárdraganna kemur í ljós að hægt á að vera að breyta stjórnarskrá með einföldum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu og jafnvel án þjóðaratkvæðis ef fimm sjöttu hlutar Alþingis standa að breytingunni. Nokkuð auðveldlega má í hvelli framselja ríkisvald úr landi með einföldum meirihluta Alþingis og þjóðaratkvæði sem sömu stjórnvöld framkvæma. Þegar valdið er farið burt er hætt við að lítið geti komið fyrir fögur orð í öðrum köflum stjórnarskrárinnar. Fyrirvari um að valdaframsal skuli vera afturkræft er lítils virði, því þótt svo kunni að vera í orði kveðnu getur hæglega orðið óframkvæmanlegt að endurheimta fullveldi einhliða. Þetta atriði eitt og sér er svo veigamikið að óháð öðrum liðum stjórnarskrárdraganna er ekki annað hægt en að neita því að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Áhugamenn um framsal ríkisvalds til útlanda og þeir sem telja að fullveldi þjóðarinnar sé best fyrir komið í höndum annarra en þeirra sem kosnir eru af henni sjálfri ættu að sýna sjálfum sér og samborgurum sínum þá virðingu að stefna ekki á að ná sínu fram með einföldum meirihluta í kosningum sem hugsanlega yrði efnt til í skyndingu við annarlegar aðstæður. Eðlilegt er að miklar og varanlegar breytingar á stjórnskipun, þar á meðal innlimun í erlent ríkjasamband, yrðu ekki nema að baki stæði aukinn meirihluti þjóðarinnar og að sá aukni meirihluti hafi verið um nokkra hríð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Sjá meira
Í tillögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem nú liggja fyrir eru margir kaflar með fögrum orðum um mannréttindi, lýðræði og hvers kyns frelsi og rétt. Allt ber það vott um manngæsku og réttsýni ráðsins og að ráðamenn hafi tekið starf sitt alvarlega enda ýmsir þeirra þekktir sómamenn. Undir lok stjórnarskrárdraganna kemur í ljós að hægt á að vera að breyta stjórnarskrá með einföldum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu og jafnvel án þjóðaratkvæðis ef fimm sjöttu hlutar Alþingis standa að breytingunni. Nokkuð auðveldlega má í hvelli framselja ríkisvald úr landi með einföldum meirihluta Alþingis og þjóðaratkvæði sem sömu stjórnvöld framkvæma. Þegar valdið er farið burt er hætt við að lítið geti komið fyrir fögur orð í öðrum köflum stjórnarskrárinnar. Fyrirvari um að valdaframsal skuli vera afturkræft er lítils virði, því þótt svo kunni að vera í orði kveðnu getur hæglega orðið óframkvæmanlegt að endurheimta fullveldi einhliða. Þetta atriði eitt og sér er svo veigamikið að óháð öðrum liðum stjórnarskrárdraganna er ekki annað hægt en að neita því að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Áhugamenn um framsal ríkisvalds til útlanda og þeir sem telja að fullveldi þjóðarinnar sé best fyrir komið í höndum annarra en þeirra sem kosnir eru af henni sjálfri ættu að sýna sjálfum sér og samborgurum sínum þá virðingu að stefna ekki á að ná sínu fram með einföldum meirihluta í kosningum sem hugsanlega yrði efnt til í skyndingu við annarlegar aðstæður. Eðlilegt er að miklar og varanlegar breytingar á stjórnskipun, þar á meðal innlimun í erlent ríkjasamband, yrðu ekki nema að baki stæði aukinn meirihluti þjóðarinnar og að sá aukni meirihluti hafi verið um nokkra hríð.
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun