Vantaði allan rökstuðning í niðurstöðu héraðsdómara Hugrún Halldórsdóttir skrifar 10. júlí 2012 19:30 Umræða um mansal og nektardansstaði á erindi við alla Evrópubúa, þetta kemur fram í dómi Mannréttindadómstóls Evrópu sem komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn tjáningarfrelsi blaðamannanna Björk Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur. Björk og Erla voru dæmdar í héraði og Hæstarétti hvor í sínu lagi til að þola ómerkingu ummæla sem þær höfðu réttilega eftir viðmælendum og greiða skaðabætur vegna umfjöllunar um nektardansstaði á Íslandi. Þær fóru með mál sín fyrir Mannréttindadómstólinn og var það samhljóma niðurstaða sjö dómara þar að íslenska ríkið hefði gerst brotlegt gegn 10.grein Mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningarfrelsi og hefur ríkissjóði verið gert að greiða fjölmiðlakonunum um 9 milljónir króna í skaðabætur. Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður kvennanna segir dóminn sem féll í morgun fela í sér harða gagnrýni á íslenska dómstóla. „Já það er ekki hægt að segja annað en að dómstóllinn finni verulega að rökstuðningi í báðum þessu málum og telur að rökstuðning í báðum málum og telur að rökstuðning skorti að öllu leyti fyrir því að gera blaðamennina ábyrga fyrir þessum ummælum sem þarna voru til umfjöllunar," segir Gunnar Ingi. Þá kemur fram í dómnum að þeir sem reka nektardansstaði þurfi að þola meiri gagnrýni en aðrir í hefbundnum fyrirtækjarekstri. „Þetta er til dæmis sjónarmið sem fékk enga vigt fyrir íslenskum dómstólum," segir Gunnar Ingi. Þá hafi dómstólum hér á landi láðst að útskýra afhverju málið hafi ekki átt erindi við almenning. „En það er niðurstaða dómstólsins að þau mál sem þarna voru þarna til umfjöllunar varði almenning miklu, ekki bara á Íslandi heldur í öllum Evrópuríkjum," bætir Gunnar Ingi við. Björk telur að dómarnir sem féllu á sínum tíma hafi fælt fjölmiðlafólk frá því að fjalla um viðkvæm mál á borð við nektardansstaði. „Það er búið að sanna að þessi dómur var ekki sanngjarn og ég held að starfsvettvangur blaðmanna sé miklu betri í dag en í gær." Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Umræða um mansal og nektardansstaði á erindi við alla Evrópubúa, þetta kemur fram í dómi Mannréttindadómstóls Evrópu sem komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn tjáningarfrelsi blaðamannanna Björk Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur. Björk og Erla voru dæmdar í héraði og Hæstarétti hvor í sínu lagi til að þola ómerkingu ummæla sem þær höfðu réttilega eftir viðmælendum og greiða skaðabætur vegna umfjöllunar um nektardansstaði á Íslandi. Þær fóru með mál sín fyrir Mannréttindadómstólinn og var það samhljóma niðurstaða sjö dómara þar að íslenska ríkið hefði gerst brotlegt gegn 10.grein Mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningarfrelsi og hefur ríkissjóði verið gert að greiða fjölmiðlakonunum um 9 milljónir króna í skaðabætur. Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður kvennanna segir dóminn sem féll í morgun fela í sér harða gagnrýni á íslenska dómstóla. „Já það er ekki hægt að segja annað en að dómstóllinn finni verulega að rökstuðningi í báðum þessu málum og telur að rökstuðning í báðum málum og telur að rökstuðning skorti að öllu leyti fyrir því að gera blaðamennina ábyrga fyrir þessum ummælum sem þarna voru til umfjöllunar," segir Gunnar Ingi. Þá kemur fram í dómnum að þeir sem reka nektardansstaði þurfi að þola meiri gagnrýni en aðrir í hefbundnum fyrirtækjarekstri. „Þetta er til dæmis sjónarmið sem fékk enga vigt fyrir íslenskum dómstólum," segir Gunnar Ingi. Þá hafi dómstólum hér á landi láðst að útskýra afhverju málið hafi ekki átt erindi við almenning. „En það er niðurstaða dómstólsins að þau mál sem þarna voru þarna til umfjöllunar varði almenning miklu, ekki bara á Íslandi heldur í öllum Evrópuríkjum," bætir Gunnar Ingi við. Björk telur að dómarnir sem féllu á sínum tíma hafi fælt fjölmiðlafólk frá því að fjalla um viðkvæm mál á borð við nektardansstaði. „Það er búið að sanna að þessi dómur var ekki sanngjarn og ég held að starfsvettvangur blaðmanna sé miklu betri í dag en í gær."
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira