Níu ár síðan að besti leikmaður deildarinnar varð líka meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2012 21:15 LeBron James með bikarana í nótt. Mynd/AP LeBron James var í nótt kjörinn besti leikmaður NBA-úrslitanna eftir að hann fór fyrir sínum mönnum Miami Heat sem unnu 121-106 sigur á Oklahoma City Thunder í fimmta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Miami vann þar með einvígið 4-1 og James er því loksins búinn að krækja í langþráðan meistarahring. James var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur og fylgdi því eftir með því að vera líka kosinn besti leikmaður úrslitanna. Hann er fyrsti leikmaðurinn í níu ár sem hlýtur bæði þessi verðlaun. Það sem vekur einnig athygli er það einnig liðin níu ár síðan að besti leikmaður deildarinnar varð NBA-meistari. Síðastur á undan James til afreka tvennuna og vinna titilinn sem besti leikmaður deildarinnar var Tim Duncan með San Antonio Spurs tímabilið 2002 til 2003. Síðan þá voru átta leikmenn búnir að fá þessi verðlaun án þess að fara alla leið og vinna titilinn en aðeins Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers gat státað af því að fá að taka þátt í úrslitaeinvíginu. Bryant var kosinn bestur 2007-08 en tapaði fyrir Boston Celtics í lokaúrslitunum.Besti leikmaður NBA og gengi í úrslitakeppni síðustu ár2011-12 LeBron James Miami Heat - NBA-meistari 2010-11 Derrick Rose, Chicago Bulls - Úrslit Austurdeildar 2009-10 LeBron James, Cleveland Cavaliers - Undanúrslit Austurdeildar 2008-09 LeBron James, Cleveland Cavaliers - Úrslit Austurdeildar 2007-08 Kobe Bryant, Los Angeles Lakers - 2. sæti 2006-07 Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks - 1. umferð úrslitakeppninnar 2005-06 Steve Nash, Phoenix Suns - Úrslit Vesturdeildar 2004-05 Steve Nash, Phoenix Suns - Úrslit Vesturdeildar 2003-04 Kevin Garnett, Minnesota Timberwolves - Úrslit Vesturdeildar2002-03 Tim Duncan, San Antonio Spurs - NBA-meistari 2001-02 Tim Duncan, San Antonio Spurs - Undanúrslit Vesturdeildar2000-01 Allen Iverson, Philadelphia 76ers - 2. sæti1999-00 Shaquille O'Neal, Los Angeles Lakers - NBA-meistari NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
LeBron James var í nótt kjörinn besti leikmaður NBA-úrslitanna eftir að hann fór fyrir sínum mönnum Miami Heat sem unnu 121-106 sigur á Oklahoma City Thunder í fimmta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Miami vann þar með einvígið 4-1 og James er því loksins búinn að krækja í langþráðan meistarahring. James var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur og fylgdi því eftir með því að vera líka kosinn besti leikmaður úrslitanna. Hann er fyrsti leikmaðurinn í níu ár sem hlýtur bæði þessi verðlaun. Það sem vekur einnig athygli er það einnig liðin níu ár síðan að besti leikmaður deildarinnar varð NBA-meistari. Síðastur á undan James til afreka tvennuna og vinna titilinn sem besti leikmaður deildarinnar var Tim Duncan með San Antonio Spurs tímabilið 2002 til 2003. Síðan þá voru átta leikmenn búnir að fá þessi verðlaun án þess að fara alla leið og vinna titilinn en aðeins Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers gat státað af því að fá að taka þátt í úrslitaeinvíginu. Bryant var kosinn bestur 2007-08 en tapaði fyrir Boston Celtics í lokaúrslitunum.Besti leikmaður NBA og gengi í úrslitakeppni síðustu ár2011-12 LeBron James Miami Heat - NBA-meistari 2010-11 Derrick Rose, Chicago Bulls - Úrslit Austurdeildar 2009-10 LeBron James, Cleveland Cavaliers - Undanúrslit Austurdeildar 2008-09 LeBron James, Cleveland Cavaliers - Úrslit Austurdeildar 2007-08 Kobe Bryant, Los Angeles Lakers - 2. sæti 2006-07 Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks - 1. umferð úrslitakeppninnar 2005-06 Steve Nash, Phoenix Suns - Úrslit Vesturdeildar 2004-05 Steve Nash, Phoenix Suns - Úrslit Vesturdeildar 2003-04 Kevin Garnett, Minnesota Timberwolves - Úrslit Vesturdeildar2002-03 Tim Duncan, San Antonio Spurs - NBA-meistari 2001-02 Tim Duncan, San Antonio Spurs - Undanúrslit Vesturdeildar2000-01 Allen Iverson, Philadelphia 76ers - 2. sæti1999-00 Shaquille O'Neal, Los Angeles Lakers - NBA-meistari
NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira