Funda í dag um alvararlega fjárhagsstöðu Eirar AÓ skrifar 5. nóvember 2012 12:05 Húsnæði Eirar í Grafarvogi. Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. Fréttastofan hefur undanfarna daga fjallað um slæma fjárhagsstöðu Eirar sem skuldar átta milljarða og er með neikvætt eigið fé. Björgunarteymi frá KPMG og Lex vinnur að því að semja við lánadrottna, sem eru Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir. Þriðji kröfuhafahópurinn eru svo íbúar í svokölluðum öryggisíbúðum Eirar. Íbúar sem lögðu tugmilljónir króna inn í félagið í skiptum fyrir íbúðarétti. Íbúarnir áttu að fá inneignir sínar endurgreiddar þegar þeir færu úr íbúðunum, en nú er alls óvíst með það í ljósi þess að Eir rambar nú á barmi gjaldþrots. Alls á þetta fólk, nokkur hundruð eldri borgarar, um tvo milljarða inni hjá Eir sem það á nú hættu að glata. Ýmislegt bendir til þess að lengi hafa legið fyrir að fjárhagsstaðan hjá Eir væri óviðunandi. Félagið tapaði um 300 milljónum, 2010 og 600 milljónum 2011. Það sama ár kom núverandi stjórnarformaður Eirar, sem þá var framkvæmdatjóri, og talaði eins og allt væri með felldu í rekstrinum. Þetta er einkar alvarlegt í ljósi þess all nokkrir einstaklingar lögðu ævisparnaðinn sinn inn í Eir um svipað leyti og eftir að þetta viðtal var tekið. Þegar reksturinn er í raun kominn í algjört uppnám. Það skal tekið skýrt fram að ekkert liggur fyrir enn um hvort einhverjir íbúar muni tapa peningum. Samningaviðræður við lánadrottna ganga enn út á það að allir fái sitt. Þetta ætlar stjórn Eirar að leggja áherslu á, á fundum sem haldnir verða í dag með íbúum. Sá fyrsti byrjar nú klukkan eitt. En auk stjórnarmanna og núvreandi framkvæmdastjóra, sem er nýtekinn við taumunum þarna, verður einni lögmaður sem sérstaklega hefur verið feninn til að gæta hagsmuan íbúa. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. Fréttastofan hefur undanfarna daga fjallað um slæma fjárhagsstöðu Eirar sem skuldar átta milljarða og er með neikvætt eigið fé. Björgunarteymi frá KPMG og Lex vinnur að því að semja við lánadrottna, sem eru Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir. Þriðji kröfuhafahópurinn eru svo íbúar í svokölluðum öryggisíbúðum Eirar. Íbúar sem lögðu tugmilljónir króna inn í félagið í skiptum fyrir íbúðarétti. Íbúarnir áttu að fá inneignir sínar endurgreiddar þegar þeir færu úr íbúðunum, en nú er alls óvíst með það í ljósi þess að Eir rambar nú á barmi gjaldþrots. Alls á þetta fólk, nokkur hundruð eldri borgarar, um tvo milljarða inni hjá Eir sem það á nú hættu að glata. Ýmislegt bendir til þess að lengi hafa legið fyrir að fjárhagsstaðan hjá Eir væri óviðunandi. Félagið tapaði um 300 milljónum, 2010 og 600 milljónum 2011. Það sama ár kom núverandi stjórnarformaður Eirar, sem þá var framkvæmdatjóri, og talaði eins og allt væri með felldu í rekstrinum. Þetta er einkar alvarlegt í ljósi þess all nokkrir einstaklingar lögðu ævisparnaðinn sinn inn í Eir um svipað leyti og eftir að þetta viðtal var tekið. Þegar reksturinn er í raun kominn í algjört uppnám. Það skal tekið skýrt fram að ekkert liggur fyrir enn um hvort einhverjir íbúar muni tapa peningum. Samningaviðræður við lánadrottna ganga enn út á það að allir fái sitt. Þetta ætlar stjórn Eirar að leggja áherslu á, á fundum sem haldnir verða í dag með íbúum. Sá fyrsti byrjar nú klukkan eitt. En auk stjórnarmanna og núvreandi framkvæmdastjóra, sem er nýtekinn við taumunum þarna, verður einni lögmaður sem sérstaklega hefur verið feninn til að gæta hagsmuan íbúa.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira