Saksóknari Alþingis svarar fyrrverandi ríkissaksóknara 28. febrúar 2012 14:54 Ríkissaksóknari og saksóknari Alþingis, Sigríður J. Friðjónsdóttir, svarar grein Valtýs Sigurðssonar, fyrrverandi ríkissaksóknara, sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísir í dag. Í grein sinni heldur Valtýr því fram að Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið beittur órétti í atkvæðagreiðslu Alþingis þegar samþykkt var að draga hann fyrir Landsdóm. Þá segir hann ríkissaksóknara einnig æðsta handhafa ákæruvalds lögum samkvæmt. Hann hefur boðvald yfir öðrum ákærendum og eftirlit með þeim. Í svari Sigríðar vill hún benda á eftirfarandi: Í tilefni af grein Valtýs Sigurðssonar hæstaréttarlögmanns og fv. ríkissaksóknara sem birtist í Fréttablaðinu í dag undir fyrirsögninni „Ákæruvald Alþingis – ríkissaksóknari" telur undirrituð rétt að benda á eftirfarandi: Valtýr Sigurðsson lét af embætti sem ríkissaksóknari 1. apríl 2011. Hann var því ríkissaksóknari þegar réttur var brotinn á Geir H. Haarde að hans mati, þ.e. við atkvæðagreiðslu á Alþingi 28. september 2010 um þingsályktunartillögu um málshöfðun gegn ráðherrum. Ríkissaksóknari sá ekki ástæðu til að bregðast við þeim meinta órétti á þeim tíma, þrátt fyrir „hið veigamikla eftirlitshlutverk ríkissaksóknara", sem hann telur undirritaða ekki hafa sinnt í máli Alþingis á hendur Geir H. Haarde. Þetta aðgerðaleysi fv. ríkissaksóknara gæti tengst þeirri staðreynd, sem ekki er fjallað um í grein Valtýs, að boðvald ríkissaksóknara nær ekki til Alþingis, þó svo að Alþingi hafi ákæruvald þegar kemur að brotum ráðherra. Um réttindi sakbornings í málum sem varða ráðherraábyrgð fjallar sérdómstóll sem heitir Landsdómur. Hér fyrir neðan má svo lesa grein Valtýs. Landsdómur Tengdar fréttir Ákæruvald Alþingis- ríkissaksóknari Í grein sem ég ritaði í Mbl. 18. janúar sl. var vakin athygli á greinum Stefáns Más Stefánssonar prófessors og Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra sem þá höfðu birst í blaðinu. 28. febrúar 2012 06:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Ríkissaksóknari og saksóknari Alþingis, Sigríður J. Friðjónsdóttir, svarar grein Valtýs Sigurðssonar, fyrrverandi ríkissaksóknara, sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísir í dag. Í grein sinni heldur Valtýr því fram að Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið beittur órétti í atkvæðagreiðslu Alþingis þegar samþykkt var að draga hann fyrir Landsdóm. Þá segir hann ríkissaksóknara einnig æðsta handhafa ákæruvalds lögum samkvæmt. Hann hefur boðvald yfir öðrum ákærendum og eftirlit með þeim. Í svari Sigríðar vill hún benda á eftirfarandi: Í tilefni af grein Valtýs Sigurðssonar hæstaréttarlögmanns og fv. ríkissaksóknara sem birtist í Fréttablaðinu í dag undir fyrirsögninni „Ákæruvald Alþingis – ríkissaksóknari" telur undirrituð rétt að benda á eftirfarandi: Valtýr Sigurðsson lét af embætti sem ríkissaksóknari 1. apríl 2011. Hann var því ríkissaksóknari þegar réttur var brotinn á Geir H. Haarde að hans mati, þ.e. við atkvæðagreiðslu á Alþingi 28. september 2010 um þingsályktunartillögu um málshöfðun gegn ráðherrum. Ríkissaksóknari sá ekki ástæðu til að bregðast við þeim meinta órétti á þeim tíma, þrátt fyrir „hið veigamikla eftirlitshlutverk ríkissaksóknara", sem hann telur undirritaða ekki hafa sinnt í máli Alþingis á hendur Geir H. Haarde. Þetta aðgerðaleysi fv. ríkissaksóknara gæti tengst þeirri staðreynd, sem ekki er fjallað um í grein Valtýs, að boðvald ríkissaksóknara nær ekki til Alþingis, þó svo að Alþingi hafi ákæruvald þegar kemur að brotum ráðherra. Um réttindi sakbornings í málum sem varða ráðherraábyrgð fjallar sérdómstóll sem heitir Landsdómur. Hér fyrir neðan má svo lesa grein Valtýs.
Landsdómur Tengdar fréttir Ákæruvald Alþingis- ríkissaksóknari Í grein sem ég ritaði í Mbl. 18. janúar sl. var vakin athygli á greinum Stefáns Más Stefánssonar prófessors og Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra sem þá höfðu birst í blaðinu. 28. febrúar 2012 06:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Ákæruvald Alþingis- ríkissaksóknari Í grein sem ég ritaði í Mbl. 18. janúar sl. var vakin athygli á greinum Stefáns Más Stefánssonar prófessors og Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra sem þá höfðu birst í blaðinu. 28. febrúar 2012 06:00