Misskipting eigna heimilanna hefur aukist verulega 3. febrúar 2012 07:28 Tölur benda til þess að misskipting eigna meðal íslenskra heimila hafi aukist verulega frá hruninu haustið 2008. Greining Arion banka fjallar um málið í Markaðspunktum sínum en þar segir að eitt augljósasta merkið um þessa þróun sé eignarskattstofn heimilanna. Í dag eiga um 60% heimilanna jákvæðan eignarskattstofn. Síðustu 10 ár hefur skiptingin hinsvegar verið á þá vegu að um 80% heimila áttu jákvæðan eignarstofn en 20% fjölskyldna voru með neikvæðan stofn. Þessi 20% voru líkast til að verulegu leyti ungt fólk sem var að koma undir sig húsaskjóli í fyrsta sinn, en um 20% þjóðarinnar hefur alla jafnan verið á aldrinum 18-32 ára. Hlutfall heimila með neikvæðan eignarskattstofn hefur nú tvöfaldast úr 20% í 40%. Ljóst er að það er ekki vegna aukins hlutfalls ungra fjölskyldna sem hefja heimilishaldið oft með lán á bakinu. Ástæðuna fyrir þessu er að finna í fasteignabólunni sem varð á árunum fyrir hrun og að allt loft fór úr henni eftir hrunið. Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Tölur benda til þess að misskipting eigna meðal íslenskra heimila hafi aukist verulega frá hruninu haustið 2008. Greining Arion banka fjallar um málið í Markaðspunktum sínum en þar segir að eitt augljósasta merkið um þessa þróun sé eignarskattstofn heimilanna. Í dag eiga um 60% heimilanna jákvæðan eignarskattstofn. Síðustu 10 ár hefur skiptingin hinsvegar verið á þá vegu að um 80% heimila áttu jákvæðan eignarstofn en 20% fjölskyldna voru með neikvæðan stofn. Þessi 20% voru líkast til að verulegu leyti ungt fólk sem var að koma undir sig húsaskjóli í fyrsta sinn, en um 20% þjóðarinnar hefur alla jafnan verið á aldrinum 18-32 ára. Hlutfall heimila með neikvæðan eignarskattstofn hefur nú tvöfaldast úr 20% í 40%. Ljóst er að það er ekki vegna aukins hlutfalls ungra fjölskyldna sem hefja heimilishaldið oft með lán á bakinu. Ástæðuna fyrir þessu er að finna í fasteignabólunni sem varð á árunum fyrir hrun og að allt loft fór úr henni eftir hrunið.
Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira